Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
Skrapp með mínum í bæinn í morgunn. Vantaði smá járn á tankinn. Járnlady þarf nefnilega járn á tankinn þessa dagana. Var nánast orðin tóm. Á heimleið fann ég að ég var ekki alveg til í að fara heim strax. Búin að eyða síðustu tveimur vikunum þar í verulegum rólegheitum. Getur þú ekki farið með mig í smá bíltúr spurði ég minn. Jú jú, hvert viltu fara spurði hann. Bara þangað sem þú nennir að keyra sagði ég. OK sagði hann. treystir þú þér til Köben? Jebb sagði ég. Alltaf til í svona tjill. Komum við heima og náum í tannburstana og hundinn. Hún fékk að heimsækja Hullu og strákana í sveitina. Alsæl! Nú erum við komin hingað til að ég geti slakað á og haldið áfram að safna kröftum og hvar gerir maður það betur en þar sem allt er að gerast???
Det skal mærkes at man liver
Viðbúnaður í Kaupmannahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Laugardagur, 28. febrúar 2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
En ég virði ákvörðun Davíðs.
Get bara ekki neitað því að ég er sannfærð um að endurkoma hans í íslensk stjórnmál hefði verið gæfuspor fyrir þessa þjóð.
Enn get ég vonað að forsetinn segi af sér.
Davíð svaf á hugmynd um framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Föstudagur, 27. febrúar 2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Það yrði gæfuspor ef Davíð kæmi aftur inn í íslensk stjórnmál.
Nú er bara að bíða og sjá hvaða ákvörðun hann tekur.
Kannski á Ísland von . . .
Davíð í framboð á Suðurlandi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Föstudagur, 27. febrúar 2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Sem viðskiptavini og hlutabréfaeigenda í gamla Búnaðarbankanum með öllum þeim nöfnum sem í á eftir komu, reiðir það mig verulega að lesa um það fjárhagslega tjón sem fyrrum stjórnarmenn bannkas skilja eftir sig. Tjón sem er stærra en niðurskurðaráætlanir ríkisins í heilbrigðismálum!
Leyfi mér að linka á þessa frétt af visir.is.
Úr því ég er í pirringsbloggi þá vil ég líka segja:
- að mér finnst LÖNGU komin tími á að forseti Íslands segi af sér. Þvílík þjóðarskömm sem er að hafa hann í þessu embætti!
- að mér finnst hver skrauthúfan og aulagangurinn upp af öðrum í minnihlutastjórn Jóhönnu. Sé ekki að þessi stjórn muni eftir "velferð heimilanna" eftir að hún komst í ráðherrastólana. Þessi "boring" stjórn hefur sér til frægðar unnið að vera þátttakandi í stærsta einelti Íslandssögunnar!
Það er sannarlega margt sem sem veldur því að erfiðara og erfiðara er að vera stoltur Íslendingur. Þvílíkur bjánagangur og heimska sem viðgengst í krafti þess að nú eigi að færa allt til betri vegar.
Ef framhaldið í stjórnun og endurreisn íslenska efnahagskerfisins verður með sama stíl og á undan er gengið verður það "stórasta grín í heimi"
Hér með hef ég komið af mér pirringi dagsins.
Vinir og fjölskylda | Föstudagur, 27. febrúar 2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Með miklum aga og mikilli þjálfun nær íþróttafólk æðsta takmarki sínu.
Í gegnum mótlætið getum við aðeins við aðeins fundið innri styrk og andlegt þrek.
...og já,
ég styð Davíð!!!
Er á fullu að láta mér batna svo ég geti komist á fullt í lífsdansinum aftur.
Hafið það gott
Vinir og fjölskylda | Miðvikudagur, 25. febrúar 2009 (breytt kl. 14:01) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hún á afmæli í dag,
hún á afmæli í dag.
Hún á afmæli hún Lauga.
Hún er 13 ára í dag!!!
Já Lauguskottið okkar fyllir þrettánda árið í dag.
Þessi öðlingstík, sem á engan sinn líkan í öllum heiminum og Noregi líka.
Til hamingju með daginn og framtíðina Lauga mín.
Vinir og fjölskylda | Sunnudagur, 22. febrúar 2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Vildi óska að verkefni morgunndagsins færi fram á landinu mínu kæra.
Verð bara að treysta þessu samfélagi sem ég bý í . . .
Vinir og fjölskylda | Sunnudagur, 15. febrúar 2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Ég er hér enn
Bara mikið að gera á öðrum vettvangi.
Búin að afreka heilan helling hér á Klakanum.
Kann og má nú margt sem ég hvorki kunni eða mátti áður
Búið að vera góður tími.
Kaldur.
en... nú á ég fínann vetrarklæðanað, eða næstum.
Vantar enn buxur
Búin að spóka mig hér á leggings með legghlífum.
Voðalega fín.
Skiptir máli
Hitti m.a. Ásdísi bloggvinkonu
Já, alveg x2
Ætla að koma aftur
Loforð, ekki hótun
Já, kannski lít ég líka hér inn aftur.
Veit það ekki. . . kannski ef allt gengur vel og ég verð í stuði
En ég fylgist allavega með ykkur krúttmolarnir mínir og verst að hafa ekki hitt Liljuna í Nettó
Knús
Vinir og fjölskylda | Föstudagur, 13. febrúar 2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
ætla sér að bjarga Íslandi.
Áhugavert verður að fylgjast með því þegar andstæðir pólar ætla að sameinast um eina lausn, björgun Íslands.
Held það fari svona:
Vinir og fjölskylda | Miðvikudagur, 4. febrúar 2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson