Það hlýtur að vera hægt að taka á þessu af viti

Sem viðskiptavini og hlutabréfaeigenda í gamla Búnaðarbankanum með öllum þeim nöfnum sem í á eftir komu, reiðir það mig verulega að lesa um það fjárhagslega tjón sem fyrrum stjórnarmenn bannkas skilja eftir sig. Tjón sem er stærra en niðurskurðaráætlanir ríkisins í heilbrigðismálum!
Leyfi mér að linka á þessa frétt af visir.is.

Úr því ég er í pirringsbloggi þá vil ég líka segja:

- að mér finnst LÖNGU komin tími á að forseti Íslands segi af sér. Þvílík þjóðarskömm sem er að hafa hann í þessu embætti!

- að mér finnst hver skrauthúfan og aulagangurinn upp af öðrum í minnihlutastjórn Jóhönnu. Sé ekki að þessi stjórn muni eftir "velferð heimilanna" eftir að hún komst í ráðherrastólana. Þessi "boring" stjórn hefur sér til frægðar unnið að vera þátttakandi í stærsta einelti Íslandssögunnar!

Það er sannarlega margt sem sem veldur því að erfiðara og erfiðara er að vera stoltur Íslendingur. Þvílíkur bjánagangur og heimska sem viðgengst í krafti þess að nú eigi að færa allt til betri vegar.

Ef framhaldið í stjórnun og endurreisn íslenska efnahagskerfisins verður með sama stíl og á undan er gengið verður það "stórasta grín í heimi"

 Hér með hef ég komið af mér pirringi dagsins.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband