Bloggfrslur mnaarins, jl 2008

Smtal og akkir

gr vorum vi "stjrnarfulltrar" fjlskyldunnar staddar upp b hj Fjlu systir. Mjg skemmtilegt hj okkur. Tekin flott kvrun um a hittast dag me alla afkomendur sem eru landinu. a ir a einungis vantar 1, flkkudrenginn minn Heart

ar sem vi stum arna og skemmtum okkur, hringir sminn hj mttu krttu og g heyri hin eina sanna hljm frumburar mns hinum enda samtalsins. Mtta krtta ljmai eins og sl, egar hn heyri rdd elsta barnabarnsins sns. Hn hafi ekki heyrt honum 110 daga. au ltu man msa, skiptust frttum og upplsingum, hlgu og voru svo gl. San fkk g tli og vi tluum anga til smakorti hans var bi. Ekkert sm sem g hlakka til a knsa hann 2. gst!!!

etta samtal samt "stjrnarfundinum" setti af sta vangaveltur hj mr. g fr a velta v fyrir mr hvlkt rkidmi mamma og pabbi ttu. g komst a v sem g vissi reyndar, a svo pabbi s mikill sjklingur hafa au snu lfi eignast a sem er mikilvgast a mnu mati: hamingjusama fjlskyldu. fstudaginn eru 50 r san au eignuust fyrsta gullmolann sinn og san hefur eim fjlga. au eiga dag 4 gullmola sem allir eiga hver sna 3 gullmola og fleiri gullmolar hafa btts hpinn og dag teljast formlega 20 gullmolar safninu. metanlega vermtt safn arna ferinni.

Barnaln hefur fylgt pabba og mmmu, en ekki verur anna sagt en a foreldraln hafi fylgt brnum eirra.

A hafa tt foreldra eins og vi systkinin eignuumst er metanlegt veganesti inn ennan heim. Vi vorum umvafin krleika og ryggi. Vi vorum hvtt til da, okkur var tra og treyst.

Uppeldi okkar gaf okkur gott veganesti t lfi. a geri a a vi hfum stai af okkur lfsins ldugang, stai saman og gefi hvert ru vntumykju og stuning.

dag er a pabbi sem ntur ess a mamma er eins og hn er. Hn mamma sem af st og elislgri umhyggju hefur sinnt okkur llum, sr n um hann pabba og gerir allt sem hgt er til a gera honum lfi sem best vi r astur sem lfi hefur skapa honum. Hn mamma er trleg. Hn er snillingur v sem hn gerir og tekur a sr. Hn hefur aldrei gefist upp mti hafi blsi n egar hn er ein lfsbarttunni. Hn hefur trau teki a sr verkefni hennar og pabba hr essum heimi. Hn allan stuning okkar systkinanna vsan egar arf a halda. A eiga svona mmmu er metanlegt. Hvort vi erum ngu dugleg a segja henni hva okkur ykir gott a sem hn gerir alla daga, efast g um.

kvld verur fjr, tlum vi a hittast og a frbra er a einungis vantar einn hpinn og a er sttanlegt. Hann er ti a leika sr hinum stra heimi, safna reynslu fyrir lfi, vaxa og roskast sem einstaklingur. a er gott. Hann er elsta barnabarni. srstakan sta huga afa sns og mmu, v hann hefur veri svo miki hj eim. Hann gekk me eim gegnum tmabil sem breytti miklu lfi fjlskyldunnar. Tmabili egar heilsan hans pabba hvarf fr honum. a voru erfiir tmar en roskandi fyrir ungan dreng. Tmabil sem hefur mta hann og veri me til a gera hann a eim frbra einstakling sem hann er.

Takk elsku mamma og pabbi fyrir allt a ga sem i hafi gert fyrir mig og brnin mn.


Innfluttningur, tfluttningur, framfluttningur . . .

Flutti inn grafa fr skalandi til DK. Fkk konu verki. byrga. g er milliliur/milari. a er innfluttningur til Dk. tla a flytja hann fr Dk til sl. a er tfluttningur. Bin a f byrgann mann og potttta unga stlku til ess.

Hvernig kemur maur grafa flug? Shocking

tla svo a flytja hann til SFtown, a verur framfluttningur.

Ver g tekin???


tgjld vera ekki flin...

tannburstinn er . . . horfinn.

Sm leiindi rigningunni hr, svo agalega vn svona veri Whistling

Nei, g tlai Esjuna, en a hvarflar ekki a mr rigningu og engu skyggni Shocking

Gott veur, takk fyrir Jn Topp!!!


a var og...

Klukkan 14.00 fstudaginn fyrir rmri viku kom ljs a vi vorum ekki a fara til Tyrklands um kvldi. Hviss og bng, breytt pln hj okkur og fleirum. Auveldara fyrir okkur a tta okkur v en suma ara. En..
Vi ttum frbra daga skalandi ar sem vintri gerust oft dag. Prlai meal annars upp og niur fjll Wink Bara ljfur draumur.

dag hefst n fer og henni fylgir kvejustund vi litla vinkonu sem fer til Tyrklands fimmtudaginn, n er a potttt. (Held g) egar g kem fr landinu ga, verur nnur fer plnu. verur kanna ntt land, njar astur. a verur spes fer.

Sonurinn er bin a vera feralagi 104 daga. Styttist a hann komi til DK, bara 17 dagar a g hitti hann og knsi InLove

Mikil feralg hafa einkennt fjlskyldulfi a sem af er essu ri. g hlt a allt yri komi r um sumarml en svo er ekki feralg virast tla a einkenna etta r. a er bara skemmtilegt.


Sorg ...

Sorg sinni og litlu hjarta.

Rosalega er erfitt egar kvejustund sem var fjarska steypist yfir ig. En annig er og verur lf sumra. kvaranir fluttar til vegna eigin hagsmuna og langana. Sumir eru eim eiginleikum gddir a geta alagast beitingum nokku auveldlega, jafnvel me glei. En ekki allir. Litla vikvma slin sem svo erfitt me a henda reiur svo margt essu flkna lfi arf ryggi, festu og endurtekningu. Slk sl erfitt me breytingar, arf tma, arf a finna ryggi. Tra a allt veri lagi. Treysta.
Ekkert af essum atrium er til staar dag. a er, ryggi, trin og trausti.

A f a heyra a me til komu manns inn flki og ttt lf essarar slar, hafi komi birta og ryggi. A heyra hana tskra einfaldan htt, stu ess a lf hennar er me eim htti sem a er, kallar fram tr auga.
A baki ora hennar liggur skilningur sem er svo djpur a undrun stir, egar liti er til ess a hvert einfalt atrii daglegum gjrum vikomandi getur reynst rautinni yngri a leysa.

etta var a sem g vildi sagt hafa hr byrjun dags.

Er sem sagt a fara til Tyrklands.

Alltaf gott a vera bin a koma stai sem maur arf kannski a fara . . .


Heimsendir ???

egar g var ltil snt lk g stundum vi hana Sigrnu. Hn var rosa str og vissi miki, enda heilu ri eldri en g. Einn daginn sagi hn mr, a um kvldi yri heimsendir. Hn tskri rkilega fyrir mr hvernig etta gengi fyrir sig. g tri llu sem hn sagi enda bar hn fur sinn, skipstjra risaskipi fyrir essu. g fltti mr heim en var ekki vr vi hyggjur hj foreldrum mnum og ekki vildi g yngja eim me essari skelfilegu vitneskju minni. Um kvldi tti g erfitt me a sofna. i viti, hva ef g vakna ekki aftur og eins hitt, hvernig gerist heimsendir alvrunni? Miklar plingar fru fram kolli mnum etta kvld. Reglulega kallai g fram: Hva er klukkan? En hn var bara hlf tu og svo var hn korter tu og svo var hn tu og svei mr ef mmmu var ekki fari a leiast essi vanalegu kll mr Crying Tminn lei og g bei, ekkert gerist enda tti etta a gerast um mintti. V... hva g var hrikalega hrdd inni mr. g ori ekki fyrir mitt litla lf a nefna etta vi mmmu og pabba, v hva ef etta vri bara allt vitleysa? N ea a sem verra vri g geri au hrdd lka? a er ekki gott a eiga hrdda foreldra. Svona flugu hugsanirnar kollinum fram og til baka, upp og niur, t og suur. Smm saman hefur n hgst eim v litla sntin lt undan la Lokbr og fll svefn fyrir mintti og missti v af heimsendanum sem aldrei kom!
Nsta morgunn vaknai g og ttai mig mjg fljtt v a g var lifandi, a g var rminu mnu, herberginu mnu, a pabbi var a gera sig klran a fara til vinnu og umferin Miklubrautinni var me elilegum htti.
ennan dag lri g lexu sem g hef ntt mr. A ekki er allt satt sem sagt er, jafnvel a su mr eldri sem fullyra a og a maur deyr yfirleitt bara einu sinni og er allt bi ea annig.
Er a ekki???

Til hvers a hafa hyggjur af einhverju sem hugsanlega verur ekki?

etta rifjaist upp hj mr egar g las bloggi hennar Hullu


 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Njustu frslur

Nv. 2018

S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband