Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Hr er lagi vi snginn okkar . . .

Alger snilld hr ferinni. N er g a lra lagi, textann kann g LoL


Rasslfurinn mttur . . .

dag gerist a loksins eftir 4 vikna hl Smile Klukkan hringdi kl 05.30. Pinch
Billi: Hva er a gerast?
g: Vi erum a fara rktina.
Billi: Nei!!!
g: Ha?
Billi: g er ekki a fara.
g: Akkuru, akkuru?
Billi: Mr er illt i mjminni.
N l g og vissi ekki hva g tti a gera. Skiljanleg sta hj honum. Auvita frum vi ekki. Svo g l og l sm meira, en g var vakandi og svo fattai g a!!!
Mr var ekki illt mjminni hans, svo g gat fari! Yndislegt a vera svona skr morgunnsri ;)
g hoppai fram r og skellti mr fingagallann sem er bin a liggja tilbinn san sasta spinningmaraoninu lauk.
Ha? Langt san?
J, kannski sm, en skilurrrru... hrna...
Sko, fyrst var g a hvla eftir oni, svo var Billi veikur og komumst vi ekki. Svo var hann a jafna sig. San var g lasinn og urfti a jafna mig og fkk Billi magakveisu og egar hann var orin gur, fkk g kveisu . . . Woundering
a var gaman a koma rktina aftur eftir essa fjarveru, enn nokkrir sem segja gan daginn og brosa til mn. Gaman a v:) etta eru hetjur sem lta ekki koma sr r jafnvgi kona me rasslfahrgreislu mti arna morgunnsri enda fer umrdd kona svfandi fn t r rktinni einum og hlfu tma seinna.
etta vita essar morgunnhetjur Whistling

Menn tj sig ...

um rann og spektirnar mis opinskn htt hr DK.

M til me a setja hr inn link bloggi hansVilly Svndal SL. Hann fr vibrg vi v sem hann skrifar...


gr . . .

Skelltum okkur sm bltr gr a leita a blmum. Leitin bar ekki rangur svo g notai eigin blm verkefni. essi bltr var frbr. Plani var a fara t b og kaupa pskaliljur og frum vi hjnin og prinsessan af sta. kvum a fara bltr um nju hsahverfin hr v g arf a huga a v tma hvernig sumarhsi mitt a lta t. etta sem g tla a teikna sem lokaverkefni. Best a byrja a sp tma svo maur geti skipt ngu oft um skoun til a a komast a rttri niurstu ea annig Tounge egar vi vorum heimlei lentum vi fyrir algera tilviljun inn "blaskrgngu". , j, . . . alveg satt. Um borgina okkar k flokkur bla, me blikkljsin , veifandi rauum fna me svrtum fugli, blflauturnar hljmuu og essi a mr finnst arabska tnlist mai t um opnar rurnar. Flk hrpai og kallai og mikil glei gangi. Vi vorum sm stund a tta okkur v hva var gangi, ddum heim a n myndavl og slenska fnann. Alltaf a vera me. j. etta me fnan m draga fr en kom til tals.Tounge Svo brunuum vi niur b til a upplifa essa glei Kratumanna og taka myndir af essum atbur. Vi Rhsi okkar sfnuust eir saman um 200 manns, dnsuu freyska hringdansa vi arabska tnlist. Voa gaman hj eim og ska g essu rki og egnum ess, alls hins besta. Ekki veitir af ar sem atvinnuleysi ar er um 70 til 80% Pinch og bar essa lands bnir a upplifa skelfingar sem eyileggja slina.


Eftir a hafa fylgst me essari glei skelltum vi okkur Ib Rene Cario og fengum okkur kaffi og kak hj Ingunni Pingunni sem var a vinna.

J, svona geta upplifanirnar komi til manns n ess a maur viti a eirra er von. Vi sem frum t a kaupa blm sem ekki fkkst, og skoa arkitektr, enduum me a upplifa glei rkisborgara hinnar n sjlfstu Kratu.


Pirring ea lausn???

Ferlega finnst mr pirrandi egar eitthva pirrar mig...

Fr a velta v fyrir mr grkvldi egar g velti mr pakksdd bli a g var ekki stt vi vihorf fsturbarnsins til ess a kommnan lt peninga upp hjl handa henni. Hn tk a sem sjlfsagan hlut og sagi a hn hefi n veri bin a ba alveg ngu lengi. etta fr mig, pirrai mig, truflai mig.
Sannarlega samykkti kommnan fyrir rmi ri pening til hjlakaupa eftirsklanum sem hn var . a hjl var aldrei keypt og mamman bin a taka barni r sklanum um etta leiti fyrra og fara me hana til Tyrklands og skilja hana ar eftir, mllausa v mli. Sem betur fer hafi barni hfileika til a lra mli og er dag vel spjallfr mlinu. egar vi tkum hana fstur ba g um a etta hjlavilyri yri fundi svo hgt vri a f hjl handa henni, a gerist n fyrir jlin. Upphin er full lg til a hgt s a kaupa gott hjl fyrir og agi g v um etta og fr svo stfana a leita a hjli egar tslur hfust n febrar. a tkst a finna rtta hjli, gera allt klrt fyrir afhendingu afmlisdaginn. Sannarlega er sntin ng me hjli sitt, en henni finnst bara alveg sjlfsagt a kommnan borgi hjli og a pirrar mig. morgunn egar g vaknai fannst mr g hafa lausn. g sagi henni a a vru mjg fir sem fengju hjlin sn borgu af kommninni og a v vri vi hfi a hn sendi eim teikningu sem sndi hana hjlinu, svo flki sem tk essa gu kvrun fyrir hana, gti s hve gl hn vri me nja hjli. a var gert og n liggur hr tilbin teikning af ungri snt sem er fleygifer nja hjlinu snu.

N get g sni mr a nsta pirring.

Sannarlega gott a vera hr heima vetrarfri og leysa pirring. Einn pirringurinn er a moggastjrnuspin sagi gr a g gti fegra heimili mitt n essa a a kostai neitt. Eftir a hafa liti yfir heimili sem er eins og eftir sprengjurs ar sem framkvmdir til endurbta eru gangi, kva g a setja mig varalit og fara bara heimskn grmorgunn. egar g kom heim um hdegisbili hafi standi ekkert lagast, enda enginn til a laga a. kva g a r v a etta vri svona slmt si ekki hgg vatni g rifi allt niur eldhsinu og geri klrt fyrir mlningu dag. Geri a og n held g a vi urfum a fara t a bora kvld lka, ja, nema einhver bji okkur mat? kornafjlskyldan ea elgurinn?
ff, hva var g a pla svona kvefu eins og g er?

Hefur kvef hrif skynsamahugsun????????


Afmli. . .

dag fsturbarni afmli. Daman er 17 r rum. Frekar erfitt a n essum aldri egar maur vill helst f a vera barn fram. hugamlin liggja bkum og dvd sem fjalla um dr og kvenar teiknimyndafgrur. J, rngur heimur einhverfunnar.
egar hn kom hr dag kl 14.00 eins og "lg" gera r fyrir var hn fmu og kysst, ska til hamingju me afmli og spur hvernig dagurinn hefi gengi. Hann hefur gengi vel sagi hn gl. egar g vaknai morgunn bei g eftir a mamma vaknai og gfi mr afmliskaffi en hn svaf svo stt, svo a lokum vakti g hana me kossi. Svo urfti hn a fara a vinna og mtti ekki vera a v a kaupa afmlisgjf handa mr en a gerir hn rugglega seinna.
J, enginn vafi, a verur gaman.
Svo tk kvennflki hr b sig til, allar fri tilefni dagsins. egar kvennhersinginn allt fjrar fnar dmur voru tilbnar var haldi niur b. Bi var a kvea a dtur mnar gfu snllunni sk (eitthva merki) S einhverfa var ekki alveg v a hn yrfti sk og alls ekki raua. Hennar skr vru fnir og hn gengi bara svrtum sk. J, einmitt og grum skm dag? ar fuku au rk og hn mtai raukfltttu skna og fannst eir bara frekar fnir. Hvort hn gti hugsa sr a eiga ? J. Skrnir voru keyptir og me leynd var btt vi punti reimarnar. Sntin tti sm pening, gjf fr bekknum og svo hafi g skipt fyrir hana slenskum peningum sem hn tti fr v g fr me bekkinn hennar til slands ma 2005. Fyrir etta gat hn keypt sr MP3 spilara og fnan rauan bol. egar minn maur var bin a vinna var hann sttur og vi frum hjlabina. Kommnan hafi fyrir jl samykkt a leggja t pening fyrir hjli handa henni. S upph dugi ekki fyrir hjli eim gaflokki sem g vildi f handa henni og v bei g me kaupin ar til tslurnar byrjuu og svo var fundi hjl og a var svo gjf fr kommnunni og okkur. egar vi vorum komin t me hjli og vorum a setja a blinn segi g vi sntina: jja, hva segir n? a var SANNARLEGA kominn tmi til a g fengi hjl! akklti? Dtur mnar fengu kast egar r heyru etta, vitandi a ef r hefu svara svona hefi hjlinu veri skila bina Wink Fnt!!!
Til a toppa daginn frum vi ll t a bora og fkk sntin a velja matslusta. etta var hin besta skemmtun og voru allir saddir og slir eftir gan mat Mongolian Barbeque. leiinni heim var tekinn sm auka rntur og afmlisbarni hamingjusamt afturstinu kva a n vri tmi komin til a hn finni upp einhverju sniugu og spuri v minn mann: Billi, veistu afhverju jaraberi grt? Billi: nei. Hn: a er af v a lenti sultuglasi. Sm gn, svo sagi hn: humm... etta var vst ekki fyndinn brandari. sprungum vi ll. OMG vlk vileiti til a reyna a skilja brandara Wink egar heim var komi fkk sntin a hringja mttu sna og segja henni fr llu sem hn hafi fengi og keypt ennan daginn. frsgninni voru allir hlutirnir fr mr einni Whistling akklti og akklti, a er afsttt.Wink

N er essi snlla a tba lagkage a dnskum si me prinsessunni og egar r hafa loki v munum vi a henni okkur og fr hn sustu gjf dagsins, sjlflsandi armbandsr, snllan sr svo illa og vonandi getur hn me essu s klukkuna ef hn vaknar a nttu til.

a er upplifun og lrdmur hvern dag a hafa hana. Hlutir sem maur tekur sem sjlfsaga eru raun ekki sjlfsagir. Tkifrin eru ekki au smu fyrir alla. N er g a vinna a v a hn fi framhaldandi kennslu nsta r. Hn elskar a lra strfri, a leggja saman og draga fr, lra dnsku, ensku og nttrufri. Aldur og geta skipta ekki mli, a sem skiptir mli er a einstaklingurinn fi a njta sn og lra a sem hugurinn stendur til. essi litla snt sem fkk hara byrjun essu lfi, byrjun sem mtai og skp alla hennar framt og getu, getur svo margt sem rum er ekki gefi. Hn er g a teikna, slin er hrein, viljinn er gur, tungumlahfileikinn er trlegur en hefur ekki veri nttur fyrr en sasta ri. N talar hn dnsku, tyrknesku og sm ensku og er a lra meira og meira slensku me hverri vikunni sem lur!!!

etta var um afmlisbarn dagsins InLove


fram halda vorverkin . . .

Tk daginn gr snemma. Engin sta til a missa af gum degi. morgunnsri var hiti um 3 en egar slar fr a njta komst hitinn rmar 12 sem er heitasti dagur a sem af er essa rs hr hj okkur. Ekki slmt a. Vi hjnakornin mtum sta staanna rtt yfir 10. arna var fullt af flki smu erindagjrum og vi, taka daginn snemma og losa sig vi rusl. gilega skemmtilegt dmi. Vi kvddum arna gmlu rafmagnsslttarvlina okkar sem lisinnt hefur okkur san sumari 1991. N er hn farin vit nrra vintra . . . Endurvinnsluferli verur sjlfsagt feikna spennandi, engin sta til a efast um anna. Lfi er svo skemmtilegt!
Eftir ennan gjrning var haldi heim. Vegna veurs kva minn maur a skella sr hjlatr, ann fyrsta essu ri. g skai honum grar ferar og ht t gar, rakai saman brotnum greinum og hreinsai illgresi. Rosalega gott a stssa slku egar miki kvef angrar. Kosturinn er flginn v a utanhss getur maur nota "hjlamannaaferina" vi a snta sr! Hn fer vel me fgur nef.
Vorblan sem geisar hr n, mun ekki endast lengi en stulaust er a njta hennar ekki.
Undir helgi mun streyma hinga kalt urrt loft og v klna og frjsa um ntur. a gleur mig verulega a eiga von nturfrosti. annig er a ekki fyrir svo lngu san fr g b. Var a skila hlut sem mr nttist ekki. Til a nota n inneignina ur en g tndi henni kva g a versla bara fyrir hana. Eitthva mikilvgt og arft fann g arna, en ekki dugi a upp inneignina. Leit g kringum mig og rak augun spreybrsa borinu vi hgri nasavnginn mr. Hva er etta spuri g frleiksfs. Ungi afgreislumaurinn frddi mig a arna vri um a ra sprey brsa sem nota tti kldum morgnum egar komi vri a eigin bifrei me singu rum. Vri efninu tla a eya eirri singu ntm, hviss, bng engin sing runni og v ekkert skaf me skfu! etta hljmai lkt og Ajax auglsingin hr forum. essi sem snir Ajaxi fara sem stormsveip um hsi og hviss og bng allt er hreint. Hef g margprfa afer og aldrei n rangri. g kva samt a festa f mitt essum spreybrsa og eiga hann skottinu mnum ealvagni. Er skemmst fr v a segja a san hefur hr herja vorveur ef undan er skili einn morgunn ar sem unn sskn l blnum noranverum. Gaf a mr langr og krkomi tkifri til a prfa "ekki meira skafa me skfu" efni. Er styst fr v a segja a helvtis efni virkai betur en Ajaxauglsing og gladdi rangurinn hug minn og hjarta, mest hendur er ekki krknuu r kulda vi skaf me skfu. Ef ekki hefi htta annig til a g var a fara a aka mnum manni vinnu og sjlf svo lei mitt menntasetur hefi g ef einhverjir blar hefu veri heima snum innkeyrslum a me me glei allar rur norur og austur.

etta var helst frttum nna, farin t a horfa pskaliljurnar LoL


Vorverkin hafin r. . .

, j Wink

Skellti mr me mnum manni bltr dag a leita a draumablnum. Ekki bar s leit rangur a v leiti. Veri var bjart og fagurt, hiti rtt yfir 10 og glampandi slskin sem gaf fyrirheit um a n styttist vori. a hafi hrif okkur, vi fundum draumaslturvl. Jebbs... lii bara fjrfesti slturvl sem er svo fullkomin a a er snilld. arf vart a taka fram a gripurinn var a sjlfsgu gu tilbosveri Tounge essu til vibtar var svo eytt nokkra lauka potum og me etta var san haldi heim lei. Aeins urfti n a laga til hr fyrir utan hsi, v hr voru vetrarskreytingar en notkun enda vetur hj hsmurinni hr gr Wink N eru fyrstu vorskeytingarnar komnar sinn sta hr vi aaldyrnar og tebori og stlarnir komnir sinn sta. Vantar n bara sm hlju og verur hgt a vgja plsku bollana 3 sem srstaklega voru verslair me a huga a nota vi tebori Joyful Allt a koma.
Sunnan undir stofuglugganum eru yndislegar pskaliljur bnar a stinga sr upp r moldinni og ur en g veit af ver g farin a klippa pskaliljur r eigin gari til a punta me hr inni Heart

etta voru frttir r Bjrgari dag Tounge


Hva er a henni?

grmorgunn snri velgefna vinkona mn sr a mr og sagi: Rosalega finnst mr dugleg! g horfi hana og hugsai: Hva skildi n vera a henni? Spuri svo: Hva meinar ? J, sju, munurinn v sem gerir fyrir sjlfa ig egar g kynntist r (2000) og n er rosalegur. g var enn sannfr um a hn jist af einhverju. Um hva ertu a tala? Velgefna vinkona mn sagi af stakri olinmi: j, r hefur tekist a breyta lfsstl num til betri vegar og halda ig ar. a tekst ekki llum.

, annig. Er a eitthva til a dst a hugsai g.
Eftir sm vangaveltur ttai g mig , a ef um ara persnu en mig hefi veri a ra, hefi g lklegast veri hjartanlega sammla henni. Skrti.

Ef g lt kringum mig sem hafa fari t a breyta lfsstl snum, s g a eir sem kvea a gera a til lfstar virast eiga meiri mguleika a n rangri en hinir sem lta etta sem skammtmalausn til a grennast.

Ga helgi, gir hlsar.


 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Njustu frslur

Nv. 2018

S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband