Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Friarspillar???

Alveg hefur a veri me lkindum hvernig fer Balda og Birnu hefur veri. Sem betur fer hefur ferin alla stai gengi vel hj eim. En...
a er nefnilega etta skrtnasem fylgir sem en... egar au yfirgefa stai fer allt annann endann ea v sem nst. Sprengjur springa og ri gangi.au hafa lofa a reyna skilja betur vi stai en mr snist a a hafi ekki alveg tekist Katmandu hfuborg Nepal. ar er n allt lei til... ja, fer eftir stjrnmlaskoun manns hvort allt s lei til andsk... ea til hins betra.

Hr er frtt sem g tk mbl.is:

"Borgaryfirvld hfuborg Nepal, Katmandu, hafa lagt bann vi mtmlafundum og -gngum hluta borgarinnar. Banni tekur gildi dag en eftir tvo daga mun nkjri ing landsins koma saman og lsa yfir lri en landi hefur veri konungsrki rmlega tv hundru r.

Maistar sigruu kosningum sem fram fru Nepal sasta mnui og egar niurstur kosninganna lgu fyrir sagi Prachanda, leitogi maista, a fyrsta verk ns stjrnlagaings yri a leggja niur 239 ra konungsveldi Nepals. a vera ekki gerar neinar mlamilanir varandi konungsveldi," sagi Prachanda."

Baldvin hafi mjg gaman af v a kynna sr a sem var og era gerast Katmandu egar hann var ar og var hugi hans orin slkur a g mlti me v a hann fri a hypja sig r landinu svo hann fri ekki a taka tt essum rfu breytingumWink
Nepal eins og mrgum ftkum konungsrkjum sveltur jin mean konungsveldi veltir sr ofgnt og alsngtum.
a er von mn a essi stjrnarbreyting gerist hi fyrsta og a essu stolta flki takist a byggja upp rki sem hlir og eflir egna landsins. etta duglega flk sem byggir Nepal allt gott skili.

Baldi minn, hvernig er standi Norur-Tailandi?
Drfa sig a nta neti Smile

Megi i eiga gan dag!


Minnist . . .

dag vil g minnast stkrrar tengdamur minnar, Ingunnar Kjartansdttur. essi elska hefi ori 85 dag ef hn hefi lifa. Hn lst 4. september 2000 eftir mikil og erfi veikindi.
svo rin li fr andltinu hefur sknuurinn eftir henni ekki horfi. Oft kemur hn upp huga mr vi mis tilvik, srstaklega egar glettni skn gegnum atvik og uppkomur. t.d. egar Kristjn sonur hennar kom heimskn til okkar. Hann hefur alveg trlega lkan hmor og hn hafi. Engin nema hn hefi lka grett sig og geyfla gegnum gleri komuganginum Billund eins og hann geri, egar hann s okkur ba hinum megin vi gleri :haha:
Matarst tengd er lka inni sknuinum og er ar fyrst a nefna brnu skkulaitertuna hennar sem hn slengdi saman sunnudgum samt rum gum tertum. Ummmm...
Hn var skemmtileg amma og kenndi brnunum mnum mislegt sem ekki var auvelt a venja au af. Hn taldi Balda tr um a maur tti a bija um ntt tyggj egar bragi vri bi og svo tti maur a spta vaxtasteinum t lofti aegar maur borai appelsnur og vnber. Hann tri mmu sinni algerlega og a var ekki auvelt a f hann til a skilja a amma hefi bara veri a fflast. Slturger me mmu er lka minnist. ar fkk Ingunn Fjla a handleika lifrpylsukeppina eins og hana lysti og skemmtu bi amma og sntin sr vel vi a hn setti herlegheitin hausinn ;) g hef ekki fari t gera sltur me Ingunni Fjlu san :haha:
Brynds fkk lka a kynnast msum gum tktum hj mmu sinni lkt og eldri systkyni hennar.

Elsku tengdamamma, takk fyrir a vera a sem varst okkur. Minningin um ig er me okkur, a sem varst okkur, yljar hjarta okkar .
Vi elskum ig lfs og lina.
n,
Gurn

Afmlisbarn dagsins

Frbr bloggvinkona afmli dag. Konan er frbr penni, einlg skrifum snum um lfi og tilveruna. g ska henni Steinu Leje hjartanlega til hamingju me daginn og sendi henni mnar bestu kvejur han fr Als.


Gengur ekkert a setja inn kvittkvejur.

vandaml hj mr sustu daga. Nenni ekki svona bulli. Get ekki einu sinni svara mnum kru bloggvinum. Set v kvitti mitt til eirra hr inn og vona a etta fari a lagast. Getur ekki veri mr a kenna....

sds, a verur frbrt hj r gngutrunum og g skil skar vel a vilja f ykkur t veurbluna hr essa smu sk um a f mmmu mna t en pabbarnir okkar sitja fyrir og annig a a vera Heartg ver slandi eftir mijan jl fram byrjun gst.

Kr kveja ykkur Akureyrarskvsur Smile

Gunni Palli, etta er nkvmlega a sem g upplifi, ess vegna vil g byrja essum svo kallaa mevindi LoL

Flott hj r Steina a velja a vera slarmeginn, ar vil g lka vera Heart

Gengur illa a kvitta alls staar.etta er tilraun 9!!!


Og . . .

- hefst lesturinn?

- hefjast skriftirnar?

- ?

tlai annars bara a segja a Tfrapriki er komi t undir bert loft. N er engin lei a hemja a, biin var svo lng. N svf g Tfraprikinu mnu um Als og er bara flott. fnu outfitti og allt gu. egar vi BT lgum af sta an 2 tr vorsins/sumarsins hugsai g; hummmm Angry ummmm Woundering egar hann spuri hvort vi ttum ekki a hjla upp fyrir Danfoss. Hva er a langt? 40km sagi hann brattur. g hugsai: 40 km 2 tr vorsins/sumarsins Pinch Upphtt sagi g: J, ltum reyna a (Blush) BT vill alltaf byrja mtvindi og hafa mevind leiinni heim, ess vegna valdi hann Danfoss. g vil hafa mevind byrjun og vona svo a vindur hafi snist egar kemur a heimfer. Annars er g betri heimlei. Svona eins og heimasjkt hross. Svo hldum vi af sta. Minn hraamlir er betterslaus svo a var stla BT. Mjg mikilvgt hj mr a vita egar g hjla hratt Smile

Svo var lagt af sta. Hrainn slttu fnn og allt gu. egar vi komum lengra inn Als, hvatti g minn til a taka bara brekkurnar snum keppnishraa. g er meira svona, tla upp, brekkum Pinch
etta gekk allt alveg fnt en svo fr g a dragast sm aftur r, brekkur og svoleiis. BT spndi brekkurnar og fyrir ofan Danfoss mtti g honum baka lei. Can you tell my hvar Vfilstaavegur is? (ir: hvar er 20 km marki) Hj bla skiltunu, g anga og svo til baka og n blssandi fer. g er best heimlei Halo

, j inng var a. . .


dag . . .

Birna hans Baldvins afmli.

Vi sendum afmlissntinni okkar bestu hamingjuskir til Nepal

og vonum a ferin gangi fram vel.

img 8390

Slarlag eyimrkinni.

img 8514

Vi Taj Mahal


A tra hrifamtt sinn

A tra v a maur geti haft hrif er mikilvgt. Oft mti g flki sem segir: , a ir ekkert fyrir mig a segja neitt, a breytir engu. g er eirrar skounar a a s ekki rtt mat. A g tti til a hugsa svona var g ekki alveg me hreinu. En svo var mr bent frtt visir.is sem minnti mig mikilvgi ess a tra v a maur geti haft hrif me v a tj skoun sna. ess vegna tla g a panta vital vi sklastjrann sklanum ar sem g var fundi mnudaginn var.

Arn��r � m�tm�lum.st�r

essir 6 ra guttar tra hrifamtt sin. 3 daga stu Aron t.v og Arnr t.h. me spjldin sn og tju skoun sna bensnveri. Algerlega frbrt hj eim flgum. Hr er frttin ll

g arf varla a taka a fram a Arnr er systursonur minn InLove


Jja . . .

Stundum er a ng a finna fyrirsgn blogg a g htti vi a blogga. Las hj vinkonu minni morgunn a hn vri farin a standa sig a v a hugsa bloggfrslum. Sennilega erum vi ekki tvr um a. Held samt ekki a etta s alvarlegt stand. Lt frekar etta sem sama heilkenni og olli v a menn hr ur fyrr, alls ekki tknild, tju sig svo nefndu bundnu mli. Mannlegt eli mismunandi tmum og v mismunandi tjningarform.

En a var ekki etta sem g tlai a blogga um.

N eru allir tiblmapottarnir mnir ornir dkk grir. eir sem ekki voru a fyrir breyttust morgunn. etta get g akka keypis ri fr Slrnu slargeisla sem kom me snilldarhugmynd gr a stain fyrir a a hundlei, b r b leit a rtta pottalitnum, gti g bara teki mlningu og skvett pottana. g var neikv fyrst. ekki rtta litinn og arf g a fara t a kaupa hann. Nei nei, sagi hn hltur a eiga gra mlningu og me a fr hn. g pldi aeins essu frii og ttai mig snilldinni essu. Ef g mla alla pottana mna get g nota fram og pottar sem broti er t r f lit sri og allt fna. morgunn ni g svo restina af skkulmlningunni fr fyrra og skvetti henni matta og glansandi leirpotta. V. . . hva etta var skemmtilegt. Svo tti g ekki fleiri potta og var fjrinu loki anga til kmi a nstu umfer. Leit yfir til Hans granna til a tkka v hvort g gti ekki mla fyrir hann og Grtu lka. Enn.... j, htti g vi, au eru grnu og rauu lnunni og pensillinn minn var grr. LoL

En a var ekki etta sem g tlai a blogga um.

g veit ekki hvort mig hrjir pirringur ea rttlt reii. N, ea hvort tveggja og kannski fleirra. Wink

Mli er a dag er fimmtudagur og g er enn rei san mnudaginn!

Ekki vi allt og alla. Alls ekki. Er eiginlega frekar umburarlynd. Finnst mr. En egar mr misbur arf dldi til og fer a heldur ekki milli mla a mr er misboi.

g er ekki eldmerki fyrir ekki neitt LoL

g veit ekki hvernig g a tj mig um a sem sur mr. Langar virkilega a gera a en veit ekki fr hvaa hli g a byrja. a er hgt a taka etta ml fr msum hlium og velta v annig upp.

Vi BT erum fsturforeldrar 17 ra sntar sem er roskaheft. Hn fddist remur mnuum fyrir tmann. Tvburi, brir hennar d rtt eftir finguna. Hn barist fyrir lfi snu og var oft tpt hvernig fri. Hn lst upp hj einstri mur, v fairinn fli til heimalandsins. etta var ekkert fyrir hann. Drengurinn d og stelpan alltaf veik, t og inn af sjkrahsi. Mamman st v ein og lengi vel l ekki fyrir hve mikinn skaa sntin hafi ori fyrir. etta ferli allt (sustu 17 r) hefur veri hrmungarferli. g kynntist sntinni egar hn byrjai sklanum hj mr. San eru liin 7 r. Erfitt var a n samvinnu og trausti mmmunnar. Hn var orin svo vn v a ekki vri hana hlusta, svo hn var kolvitlaus llum fundum. Hn kunni ekki a berjast ru vsi og g ver a segja a a hefur v miur lka haft hrif a hn var ekki af dnskubegi brotinn. En allar gtur, tkst mr a vinna traust mmmunnar og hn var tilbin a gera allt sem g lagi til og ef g samykki eitthva gerir hn a lka. annig xlaist a svo stuttu mli a stlkan kom fstur til okkar 4 slahringa viku. a gengur ljmandi vel finnst okkur og allir sttir. a er, r mgur og vi.
mnudaginn var var svo enn einn fundurinn, a essu sinni skli/heimili fundur. etta var gamla vinnustanum mnum og er g v ansi kunnug ar innan hss. Mamman neitai a mta nema g kmi. g mtti. fundinum voru 2 kennarar og vi. Annar kennarinn er nr san haust, hgur maur og kurteis. Hin kennarinn(?) er eldri kona sem byrjai febrar.
a var hn sem geri mig svo reia. Hn var svo fagleg og hrokafull. Talai eins og hn vissi best allt um sntina. Upp gott og vont. a sem hn lt t r sr arna fr mig enn til a vera reia!!! g vil ekki fara inn a en nefni sem dmi: Hn arf a f morgunnmat ur en hn kemur sklann. Hn arf a f meira nesti, v hn er bin me nesti klukkan nu og truflar miki me essu. Hn arf a hafa rgbrau nesti. (typiskt danskt) g horfi konuna romsa essu upp og spuri svo forundran hvort hn hldi virkilega a barni fengi ekki morgunnmat. J, a var nokku ljst mia vi hungri sem hrji hana. g spuri hvort hn hefi ekki kynnt sr ggnin um sntina. J, a hafi hn. veistu sagi g a hn er ekki me elilega tilfinningu fyrir v a vera sdd og svng? a arf a stra mltunum hennar. Nei, a er ekkert a matarlystinni hennar. Hn hefur heilbriga og elilega matarlyst. Hn lifir ekki bara hrkkbraui eins og sumir. essum dr var vitali. g skil vel mmmuna a vilja ekki fara eina etta helvti. Sem betur fer unnum vi ekki svona.

Svo voru engin takmrk fyrir v hva hn gat tala um a sem sntin getur ekki. Fullyringarnar ar voru oft langt utan r skgi. essi konu drusla sem hefur veri arna tpa 3 mnui talai eins og hn vissi allt betur en vi sem hfum ekkt barni og getu ess rarair. Karlkennarinn sem arna var,reyndi kflum a dempa umsagnir og yfirlsingar konu druslunnar. egar fundinum var loki tk g hndina karlkennaranum og skai honum alls gs, san gekk g t.

Eftir a hafa fari nkvmlega yfir efni fundarinns vi minn mann, er g miki a velta v fyrir mr a panta tma hj sklastjranum og fara yfir a sem fram fr essum fundi. g veit ekki hvort a breytir neinu til gs. etta var langt t yfir allt sem lagi er. Sem betur fer httir sntin arna lok jn og a er miki tilhlkkunar efni.

egar g fr yfir breytingar sem vi verum a gera hr heima svo sntin veri ekki fyrir akasti af hendi kennarans sagi sntin: Gurn, stundum finnst mr eins og hn oli mig ekki.

V.... v leikur ekki vafi. Sntin sem er me greindarskeringu og sterk einhverfueinkenni ttar sig essu.

tlai g a blogga um etta?


 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Njustu frslur

Nv. 2018

S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband