Bloggfrslur mnaarins, gst 2009

Gengi rtt margra.

A urfa a dvelja hjkrunarheimili er ekki eitthva sem flk velur sr, heldur kostur sem flk verur a taka v a getur ekki lengur bi heimili snu, heilsu sinnar vegna. etta er strt skref fyrir vikomandi og nnustu astandendur. v er mikilvgt a hjkrunarheimilin su stak bin til a sinna hlutverki snu.

A flytja dvalar- ea hjkrunarheimili er str breyting lfi hvers einstaklings. Tengdafair minn tti sk heitasta a geta bi heima hj sr eins lengi og kostur var. Hann taldi lklegt a hann kmist ekki hj v a flytja dvalar-/hjkrunarheimili. Honum tti a ekki gur kostur en tk kvrun a venja sig vi lfi ar me v a fara anga nokkrum sinnum viku og bora ar hdegisver. etta var hans algun a v er seinna kom. ekkti hann bi heimilisflk og starfsflk og hi umfljanlega var honum auveldara. nnur ldru vinkona mn sem tti eins og svo margir sk a geta bi heima hj sr alla t, urfti heilsu sinnar vegna a gefa von sna upp og flytja dvalarheimili. Hn hefur n bi ar nokkur r. egar g heimski hana segir hn mr a hn hafi a "svo sem" gtt arna Hlinu. Sannarlega hefur hn a, v hn er arna ruggu umhverfi, heilsan leyfir ekki lengur a hn geti sinnt sr og heimili snu n astoar. Flki dvalarheimilinu sem stasett er ti landi ekkir hana og hennar. a er smilegasta festa starfsmannahaldi og hjlpar a miki til.

egar fair minn fr hjkrunarheimili var a vegna ess a hann var orin svo mikill sjklingur og urfti v mikilli faglegri umnnun a halda. Hann hefur dvali hjkrunarheimili Reykjavk nokkur r. ar er enginn sem ekkir hann fr v ur en hann veiktist, engin sem ekkir okkur. ar eru endalaus mannaskipti, manneklan og miki af faglru flki sem ekki talar slensku. mean "Gri" t upp jflagi okkar var ekki hgt a manna stur arna me fagmenntuu flki annig a a hldist starfi. etta hefur veri erfitt fyrir hann. Hann er hur rum me allt sitt lf. Hann dregur andann og sr me augunum snum. Nringu fr hann gegnum sondu. egar hann hefur "ftavist" er a hjlastl sem er eins og ferlki v hann er lamaur, spastskur og allur hnttur. Vi erum a tala um mann sem ur var heilsuhraustur, vinnusamur maur, krleiksrkur og umhyggjusamur fair og eiginmaur. Akkeri okkar. dag er hann eins og ur sagi, rum hur me allt og ess vegna er a svo mikilvgt a ll umnnun kringum hann s fagleg og vel ger v hj honum m ekkert t af brega. sumar hafa veri rin sumarafleysingabrn til starfa deildina hans. a hefur komi niur honum. a er ekki sjlfgefi a 18 ra barn hjkrunarfrings stanum hafi fag- og verkekkingu mur sinnar. g tlast ekki til ess. En g tlast til ess og finnst elilegt a me svo mikinn hjkrunarsjkling sem fair minn er, s flk sem kann til verka til a sinna honum. Lkamlegt stand hans fer ekkert fr starfsflki deildinni s fri. A fair minn eftir etta sumarfrs stand er n me mein sem ekki voru ar fyrir sumarfr finnst mr alvarlegur hlutur. Me hans heilsu g ekki von a ftamein gri. Sr sem kom egar harnair sumarafleysingaunglingar voru a setja hann hjlastlinn. Ea kannski kom a af v fturinn var ekki rtt settur fetilinn og hefur v lent utan vegg ea ru sem sri vikvmt hrundi. Hann var hndunum flki sem ekki kunni til verka sinna. Finnst lklegt a arna s komi varanlegt vandaml. A koma heim til slands n sumar og tla a eiga gar stundir me fur mnum fr ruvsi en tla. Sorgin yfir v hvernig umnnuninni honum var htta var str og ungbr. Hann getur ekki kvarta. Hann getur bara horft ig me tillitsfullu augnari snu og veist a hann spyr: hv getur flki ekki hugsa betur um mig?


mbl.is Segir gengi rtt sjkralia
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Njustu frslur

Nv. 2018

S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband