Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
Mæli með að þið gamla Søvang-familían skellið ykkur í plómutínslu
Kirsuberjatréð hefur gefið þvílíkt af berjum að það er með ólíkindum!
Berin eru einstaklega bragðgóð
Ýmislegt kunnuglegt hér fyrir gamla "dani"
Blómapotturinn...
Lauga skott
og
Perlan
Jamm, krúttin mín,
velkomin í heimsókn
Bloggar | Fimmtudagur, 10. maí 2007 (breytt kl. 12:51) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þetta er kort af leiðinni sem ég ætla að hjóla 2. júní n.k. Leiðin er 111 km
Hjólað er frá höfninni í Køge inn í landið og svo með strandlengjunni til baka.
Ég hef ekki áhyggjur af að geta ekki klárað að hjóla 111 km. Auðvitað getur ýmislegt komið upp á, sem ekki verður séð fyrir. Til að gera mér aðeins betur grein fyrir því hvað bíður mín, hringdi ég í hana Jönu mína, sem upphaflega sagði mér frá þessum hjólatúr. Mig langaði að vita hvort mikið væri um brekkur og hvort þær sem væru, væru mjög brattar. Jana var nú á því að þessi leið væri "skid hyggelig", bakkene flade og kun 1 km med brosten
Svo staðfesti hún "ótta" minn um að ég hef verið sett í start með þeim allra hröðustu, en það verður að hafa það, það koma aðrir á eftir þeim og wc´in enn hrein Kosturinn við að byrja svona snemma er, að ég mun mjög líklega geta klárað hringinn fyrir lok keppninnar Hafa nægan tíma til að njóta ferðarinnar og hafa gaman af þessu
Á keppnisdaginn er best að fara með S-togi til Köge og frá lestarstöðinni að höfninni er ca 1 km.
Þarf að kanna nánar með hvort ekki er hægt að ganga frá skráningunni daginn áður til að vera laus við það á laugardeginum. Svona eins og gert í Chopenhagenmaraþoninu
Ef einhver sem þetta les veit meira, þá væri ég þakklát fyrir að fá þær upplýsingar.
Bloggar | Þriðjudagur, 8. maí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Svona lítur vika 4 út í þessu æfingaferli konunnar:
29/4 50,4 km Hjólað til Nordborg m. B. / blandað álag
1/5 17,1 km Kærhringurinn. Stelpurnar / létt
3/5 35,5 km Fynshav yfir Tandslet. Ein / blandað álag
4/5 20,7 km Hjólað til Ketting m. B. P. & S/ létt
5/5 70,0 km Hjólað á Grensuna m.B. / blandað álag
Hjólað alls í vikunni: 193,7 km
Nú þarf bara að finna lengri leiðir til að hjóla...
Er samt að spá í að taka aðra Grensuferð og sjá hvort ég bæti mig ekki á þessari leið. Gott fyrir sjálfstraustið
Framundan er rigningarspá alla vikuna og hryllir sóladýrkandanum við því...
Bloggar | Sunnudagur, 6. maí 2007 (breytt kl. 11:01) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hér liggja mörkin hjá mér
Múrinn er á sínum stað
Það er komið skarð í hann
Hvar er það?
Ég veit það ekki og það skiptir ekki máli því ég er farin burt á vit æfintýra minna.
Bloggar | Miðvikudagur, 2. maí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson