Æfingavika 4:

Svona lítur vika 4 út í þessu æfingaferli konunnar:

29/4     50,4 km Hjólað til Nordborg m. B. / blandað álag

1/5     17,1 km Kærhringurinn. Stelpurnar / létt

3/5     35,5 km Fynshav yfir Tandslet. Ein / blandað álag

4/5     20,7 km Hjólað til Ketting m. B. P. & S/ létt

5/5     70,0 km Hjólað á Grensuna m.B. / blandað álag

Hjólað alls í vikunni:    193,7 km

 

Nú þarf bara að finna lengri leiðir til að hjóla...

Er samt að spá í að taka aðra Grensuferð og sjá hvort ég bæti mig ekki á þessari leið. Gott fyrir sjálfstraustið Grin

 

Framundan er rigningarspá alla vikuna og hryllir sóladýrkandanum við því...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

gangi þé r vel að hjóla

ljós steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 7.5.2007 kl. 18:41

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

gangi þé r vel  að hjóla

ljós steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 7.5.2007 kl. 18:41

3 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Takk fyrir hvatninguna Steina og Guðmundur. Frábært að fá hana þegar vindar blása og rigningin kemur og fer

Guðrún Þorleifs, 8.5.2007 kl. 05:56

4 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Rosalega er kona dugleg segi ég nú bara. Er ekki bara yndislegt að hjóla í regninu? Gangi þér vel mín kæra. Sé fyrir mér hvað þú verður komin með flotta og spengilega leggina eftir sumarið. "Öfund"

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.5.2007 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband