Atburđir síđustu daga hafa veriđ ţannig ađ ekki virđist viđlit ađ ganga út frá neinu sem gefnu. Ţessir atburđir reyna mjög á "umburđarlyndistaugarmínar" og enn og aftur vil ég ítreka ađdáun mína á ţví hve vel ráđamenn okkar standa sig međ Geir í eldlínunni. Takk Geir!!!
Ţessi vísa reikar gjarnan um huga minn ţegar mér verđur hugsađ til breskra hryđjuverkamanna GB:
Ef ég man ţađ ekki skakkt
engan vil ţó styggja.
En Kristur hefur sjálfur sagt,
sćlla er ađ gefa en ţiggja.
En ţegar kraftur orđsins ţverr
á andans huldu brautum,
gefa á kjaftinn verđum vér
vorum skuldunautum.
KN
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Ljóđ, Stjórnmál og samfélag | Laugardagur, 11. október 2008 (breytt kl. 12:21) | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengiđ á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferđinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
knús til ţín ţarna hinum megin
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 12.10.2008 kl. 15:56
Hulla Dan, 12.10.2008 kl. 20:57
Fint hjá ţér, Guđrún. Mér finnst líka ađ Geir hafi stađiđ sig vel, og sem dóttir ráđuneytisstjórans í Forsćtisráđuneytinu, veit ég ţađ, ađ ţessir menn eru ekki búnir ađ fá mikinn svefn sl. 2 vikur. Samt sem áđur finnst mér, ađ Geir og stjórnvöldin hefđu átt ađ grípa inn mikiđ mikiđ fyrr...... viđ fólkiđ í landinu erum búin ađ vera ađ "vćla" frá ţví í vor, ađ kreppa vćri á leiđinni og ađ lćkka ćtti stýrivexti og gera hitt og ţetta, en Geir hefur bara stađiđ glottandi framan í myndavélarnar og sagt ađ ţađ vćri ekkert ađ, viđ myndum ganga í gegnum smá efnahagslćgđ og ekkert sem viđ réđum ekki viđ..... Ţorgerđur Katrín spókar sig í Kína og Geir í USA og hinir og ţessir ráđherrar hingađ og ţangađ um heiminn ađ berjast fyrir kosningu í öryggisráđ SŢ, en hvađ sýnir tíminn svo??? Allt sem viđ vorum ađ vćla um hefur rćst, og margt margt fleira, og miklu verra líka.... og ţar finnst mér ađ stjórnvöld hefđu átt ađ grípa fyrr inn í. Ég er ekki jafn mikill ađdáandi Geirs og ţú ert, ţrátt fyrir ađ vera sjálfstćđismanneskja, og ég held ađ viđ öll getum veriđ sammála um ţađ, ađ Geir er ađ standa sig vel núna, loksins ţegar hann vaknađi til lífsins í okkar umhverfi.
Lilja G. Bolladóttir, 13.10.2008 kl. 00:02
Lilja, ég mundi ekki kalla mig Geirsađdáenda nema í ţessu álagi sem nú geisar. Ég hef aldrei skiliđ útlanastefnu bankanna eins og hún hefur birtst mér síđastlinn ca 5 ár. Ađ koma til Íslands í mars 2006 var ţvílíkt áfall. Ţenslan í ţjóđfélaginu var ţvílík ađ allt var orđiđ fullt af Pólverjum, undarlega margir voru í svakalegum fjarfestingum. Bankastjórarnir sagđir halda hádegisfundi til ađ finna mögulega lántakendur, auglýsingar bankanna beindust ađ eyđslu meira en sparnađi, áhćttu sparnađ. Laun bankastóranna voru hćrri en há og svona mćtti lengi telja. Ég sem var búin ađ búa í DK í í rúm 6 ár var ekki alveg ađ fatta ţetta. Vil samt meina ađ leiđ sem lćgi á milli danska stílsins og íslenska vćri mér ađ skapi
Guđrún Ţorleifs, 13.10.2008 kl. 06:11
Geir var ekki öfundsverdur ad turfa halda rćduna sína um daginn ....Madur minn.
Meyra segja ég var stolt af honum og er ég ekki Geirs manneskja..enda skiptir ekki neinu máli hvar í flokki fólk er í dag.Málid er ad standa saman og finna lausn fyrir tjódina okkar.
Ef madur mćtti bara velja vćri ég sammála tér med mitt á milli tjódanna danmörk-ísland vćri vćnn kostur.
Med fadmlagi inn í gódann mánudag.
Gudrún Hauksdótttir, 13.10.2008 kl. 09:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.