Ég er þolinmóð.
Eins og fram kemur í blogginu hér á undan fikraði ég mig í gegnum flókinn símaleiðbeiningafrumskóg Simens og Mile. Það kom ekki fram þar að rétt áður en símtalinu lauk slitnaði samtalið!!! Hvað gerði ég? Beið eftir að afgreiðsluspurningasímaþjónustustúlkanfrásimensogmile hringdi! Hún gerði það og gladdi mig einstaklega með því að segja mér að viðgerðamaðurinn kæmi á milli 11 og 16 mánudaginn 5. maí. Einmitt, alveg snilld að geta ekki verið í skólanum því maður þarf að vera heima ef þvottavélaviðgerðarmaðurinnfrásimensogmile kemur Held ég semji við Hans og Grétu. Þau eru nánast alltaf heima og vita hverjir koma hingað svo þetta ætti ekki að trufla mikið
Meira af skemmtilegum fréttum. Þegar ég var á Ísl. bauðst ég til að hjálpa Stínu systir að undirbúa flutningana. Jebb, roð, roð, ég er svo góð
Hvað ég gerði?
Nú, ég fór inn í svefnherbergið hjá henni og tók niður svefnherbergisgardínurnar, fékk mömmu til að þvo þær og Mette til að smygla þeim til Dk. Núna eru þær hér í tölvuherberginu og lúkkið út á götu hefur batnað um rúmlega heilan helling.
Já, svona er ég hjálpsöm, gamall skáti og alltaf viðbúin
Það er alveg satt, hjálpa gömlu blindu fólki yfir götu hvort sem það vill eða ekki.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Bloggar | Þriðjudagur, 22. apríl 2008 | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Kvitteri kvitt.
Endalausar næturvaktir frammundan hjá mér... Verðum samt að finna tíma fyrir kaffispjall... Skoða kalenderinn minn gaumgæfilega og verð svo í bandi
Og velkomin heim.
Hulla Dan, 22.4.2008 kl. 20:06
Gaman að fá nýjar gardínur. Hafðu það gott dúllan mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.4.2008 kl. 20:22
Takk fyrir yndislega bloggvináttu í vetur
knús í krús
frá mér steinuSteinunn Helga Sigurðardóttir, 26.4.2008 kl. 06:47
Sbvona ætla ég sko að gera næst þegar ég á að sjá um veislu; Já ég kem með matinn á milli 08:30 og 17:00 ég yrði ábyggilega vin (van) sæll á nóinu.
Gunni Palli kokur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 26.4.2008 kl. 13:39
Takk fyrir innlitin og kvittin
Guðrún Þorleifs, 27.4.2008 kl. 16:44
Hehe, ég ætti að reyna þetta á sjúklingana, segi eins og Gunni Palli, held maður yrði fljótt látinn fjúka....
Þú ert sem sagt búin að vera á Íslandi og komin heim aftur? Damn, hvað tíminn líður hratt....
Lilja G. Bolladóttir, 29.4.2008 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.