Færsluflokkur: Lífstíll
Var að velta því fyrir mér þegar ég horfði á myndina sem ég setti inn með færslunni hér fyrir neðan, að svona gæti skógurinn ( litlu sætu trjáspírunar ) minn á Íslandi litið út eftir 20 ár með hjálp gróðurhúsaárifanna
Er það bjartsýni, svartsýni, nærsýni eða sjónskekkja???
Fáninn okkar fer vel í svona gróðursælu umhverfi, svo ekki verður þörf á að breyta honum
Já, fátt er svo með öllu illt að ei boði gott...
Lífstíll | Föstudagur, 20. apríl 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Lífstíll | Fimmtudagur, 19. apríl 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Lífstíll | Mánudagur, 16. apríl 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Þá er fyrstu æfingavikunni lokið og best að fara yfir gang mála.
Svona leit þetta út:
9/4 23 km á léttu tempó
11/4 13 km létt með hjólahópnum mínum
11/4 39 km puð upp brekkur og hraði með Hjólaklúbbnum C hóp
13/4 34 km millihraði í byrjun, hratt í lokin. Æfði mig í að hanga í næsta hjóli fyrir framan.
14/4 17 km hratt tempó, æft að hanga aftan í næsta hjóli.
Samtals km í vikunni: 126 km
Þessi vika gekk ágætlega allt þar til ég lenti á kantsteini og endaði hjólatúr dagsins í hrúgu á gangstétt niður við strönd.
Nú fer hjólið í viðgerð og hnéin með pástur. Nýju fínu hjólabuxurnar verða sendar til álfkonunnar góðu sem mun sauma saman bæði götin á hnjánum.
Þetta var upplifun! Ég sem hafði verið að pæla í að hjóla á hlýrabol í góða veðrinu var þakklát skynsemi minni sem varð yfirsterkari og því var ég í langermapeysu Hafði eitthvað með það að gera að vinkona mín hafði nýlega tekið á móti tveimur hjólaslysum og haft á orði að það hefði verið ótrúlet hvað fólkið var krjálað þrátt fyrir góðan fatnað.
Þarf að spá betur í þetta. Ég var svo upptekinn við hanga í dekkinu hjá mínum manni að ég var of sein að uppgötva að innkeyrslan á hjólastíginn frá götunni sem við vorum á, var frekar mjó og ég lenti því á fullri ferð á kantsteininum við hliðina. Bæng!
Nú er ég reynslunni ríkari.
Á morgunn hefst svo ný æfingavika og ég tek bara hjólið hjá mínum manni og held áfram með planið
Lífstíll | Sunnudagur, 15. apríl 2007 (breytt kl. 08:26) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þá er það komið á hreint. Mín að fara í sína fystu íþróttakeppni. Ekki seinna vænna að byrja ferilinn
Skráði mig í dag í hjólakeppni. Ákvað síðastliðið haust að ég ætlaði að vera með. Þá var ég nýbyrjuð að hjóla og fannst þetta bara snilldarhugmynd! Þessi hugmynd hefur svo hangið í mér þrátt fyrir þrálátt öklavesen. Nú viriðst mér loksins hafa tekist að fara hæfilega rólega af stað svo öklinn heldur enn.
Ég er því byrjuð að æfa fyrir þessa keppni og er fyrstu viku nú að ljúka. Búið að skrá sig í keppnina og borga Orðið voða alvörulegt. Ekki bara snakk og hugsun, komin framkvæmd!
Þetta er hjólakeppni sem heitir Tøseturen og fer fram í Köben 2. júní nk. Þar á að leggja að baki 112 km Skráðir þátttakendur voru þegar ég gáði síðast 5559 og er vonast eftir að um 7000 konur taki þátt í keppninni
Ég hef ákveðið að blogga hér um þetta æfingaferli mitt því ég veit aldrei hvað ég á að blogga um, allir svo gáfulegir hér sko... þessir sem les
Með því að bulla hér um undirbúning minn fyrir mína fyrstu íþróttakeppni er ég bara með eitthvað alveg annað en aðrir
Já, nú er hægt að láta sig hlakka til eða þannig...
Over and out
Lífstíll | Föstudagur, 13. apríl 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson