Myndablogg

Ég hef átt í brasi með að setja myndir úr nýju myndavélinni inn í tölvuna. Nú hef ég snúið á nýju fínu tölvuna með (hel..)Vista og set með góðum árangri myndir inn í litlu nýju tölvuna sem er með einfaldara Vista en hin. Af þessu tilefni ætla ég að setja inn smá myndasyrpu frá þessu ári.

Byrja á því að setja inn mynd sem litla Rósin okkar gerði á listaskólanum sínum. Fyrir þá sem eru nýir hér þá er hún fósturbarn hjá okkur 4 sólarhringa í viku. Snótin er 17 ára í árum en yngri í sér. Hún er greind með einhverfueinkenni og fleira. Yndisleg snót sem trúir á það góða í þessum heimi. Hún er mikill teiknimynda teiknari og því fannst mér spennandi að setja hana í listaskóla og vinna öðruvísi með myndlist. Hún nýtur þess.

01 - 03  2008 090

Þessi mynd er unnin með bleki og pensil.

 Upp úr miðjum janúar skelltum við okkur með prinsessuna til Stettin í Pólandi. Með í för voru góðvinir okkar Sveinn og Dagga ásamt sínum þremur börnum. Okkur fannst alveg snilld að Galaxy mollið var jólaskreytt. Veit ekki hvernig þetta er hjá Pólverjum með jólahald en það var gaman að sjá þetta.

01 - 03  2008 095

Svo  dönsuðum við í kringum tréð...  Tounge

01_-_03_2008_105.jpg

Fórum á útimarkað og keyptum . . .
PRINS POLO LoL

Í lok janúar skellti ég mér í spinningmaraþon og hjólaði í 4 tíma og 20 mínútur. 

Spinningmaraþon

Hér er ég með Döggunni minni og engin spurning þetta er bara toppurinn LoL

 01 - 03  2008 211

Afmæli Rósarinnar.
Eins og frá var sagt var farið út að borða.
Mikil upplifun fyrir snótina.Wizard

01 - 03  2008 256

Páskarnir gengu í garð.

01 - 03  2008 279

Okkur tókst að fá BT með okkur í bíó og það var nú haldið hátíðlegt með smá poppi Whistling

01 - 03  2008 284

Svo fór að snjóa . . .

 01 - 03  2008 287

Rósin notaði snjóinn í garðinum og bjó til Pandabjörn Grin

03.08 185

Svo kom að Berlínarferðinni.
Þar vorum við á nýju móteli sem heitir Motel One. 

03.08 189
Það var töff þó ekki væri plássið mikið þá vantaði ekkert Wink
Litirnir minntu mig á Dögguna Heart

03.08 271

Ég var voða dugleg og fór með hraðskreiðustu lyftu Evrópu upp 93 metra á 20 sekúndum.
Fékk þokkalega í eyrun. Wink

03.08 207

Sjáið "fjallið". Þarna fór ég Grin

Látum þetta gott heita af myndabloggi í bili Sideways

 


Tetta er ekki ad gera sig . . .

Fost i London og ekki utlit fyrir ad madur komist heim i dag. Langar bidradir af folki med somu vandamal. Aflyst flug. Logreglumenn sem vappa um 2 og med hridskotabyssurnar sinar. Litt skemmtilegt astand. Vil bara komast fra London og aetla ekki hingad i brad!!!

 


I London . .

Farin ut ad leika i snjonum.

Meira seinna, nettiminn ad verda buin


Tilraun til fréttafluttnings . . .

Lqngqdi svo ad setjq inn sma fréttir qf okkur en tqd er ekki audvelt. I London datt 2 ut fyrr en sidq,legt er og ko,mst tvi ekki a netid.  ég var ein af teim tarBlush Jebb... tessu, sem tindu toskunum sinum a Heathrow, kerfid teirrq virkqdi ekki og tqkqn min tind i 2 tima. Kostar sér ferd til Lon og don seinna; bara redda tvi. Ferdin hingad til Marokko gekk vel. Vid vorum sidust i gegnum passakontrolid. Bara typikal. Tess vegna kann eg svo vel ad meta tegar eg graedi tima. Vildi segja fra aefintyrinu her, en tetta takkabord hentar mer ekki til tjaningar ne heldur sniglqhradinn a netinu. Ta er tolvan ekki med USB svo ekki er haegt ad setja inn myndir.

Einkasonurinn lagdi af stad i sina heimsreisu i dag og muttan alveg i  molum yfir ad sja hann ekki fyrr en i agust.

En hér er eg a 5 stjornu hoteli og er nu satt vi tad. Er virkilega komin upp a lag med ad vera fritt a hotelum. Whistling

Held eg gefist upp a ad tja mig meira her ad sinni. Takka teim er haf kvittad her a undan.

Bestu kvedjur fra flokkurofunni LoL

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

us


Var að græða!!!

Vildi bara leyfa ykkur að gleðjast með mér LoL 

Ó, já. Ég var að græða og það er nú alltaf betra en að tapa ekki satt?

Ég er búin að ólmast eins og samviskusamur púki við námið mitt. Notaði páskana í það meira en góðu hófi gengni. Meira að segja í Berlín var ég að læra Halo Þetta var jú, vinnuferð fyrst enginn slasaðist, laun og alles fyrir starfsmenn og alles fyrir viðhengi LoL 
Þegar maður leggst í svona víking eins og ég er lögst í, þá verður maður að halda vel á spöðunum til að skila. Nógu töff stundum þó ekkert sé. En allavega ég var á leiðinni að skila flestu í dag. Það var þá sem ég lenti í gróða. Skilafresturinn er ekki næstkomandi föstudag heldur föstudaginn þar á eftirWizard

Nú fer ég bara í frí. Pakka kannski smá niður og hvíli mig svo með tærnar upp í loft.

 

Verð bara að muna að skila á réttum tíma Whistling

Svo gott að græða stundum LoL


« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband