Finnst full ástæða til að kom því á framfæri að ég kom mér og mínum ekta manni heilum í vinnu og skóla í morgunn. Ekki skemmdi að bíllinn (eðalvagninn) kom líka óskaðaður úr þessum hildarleik sem för okkar var í morgunn!!!
Hjólreiðamenn, - konur og - börn þvældust hér um allra götur, löglega og ólöglega. Kvarta alls ekki yfir þeim sem virtu reglur en hinir.... Júdddddamííííííaaaaaaa.
Hvað gerir ökumaður sem er við gatnamót og hefur hjólreiðafólk sér á hægri og vinstri hönd, þar sem viðkomandi skyggja á umferðina um "Grindavíkurafleggjarann"???
Hvað gerir ökumaður sem bíður við Hringveginn eftir taka hægri beygju og hjólamenn, - konur og -börn ryðjast upp með hægri hliðinni hjá þér til að bíða við framenda bifreiðar þinnar til að fara beint yfir Hringveginn???
Hvað gerir ökumaður sem hefur gefið stefnuljós til hægri til að beygja af Hringveginum inn á Austurgötu þegar hjóladrengur staðsettur á Austurgötu á leið yfir Hringgötu tekur ekki eftir því að þú ætlar að beygja, hefur í höfði sér ákveðið að þú haldir beint áfram með þeim afleiðingum að drengstaulinn rétt sleppur við að hjóla inn í bílinn hjá þér???
Ég veit ekki hvað öðrum finnst um svona morgunnbyrjun en mér fannst hún stressandi og ég er á móti STRESSI!!!
Þá hef ég tjáð mig um þetta.
Slutt, sprutt
...en ef þið eruð ekki viss um viðbrögðin þá get ég sagt með sanni að ég tók þessu með óþolandi umburðarlyndi...
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll | Þriðjudagur, 19. ágúst 2008 (breytt kl. 08:34) | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Ég er ekki týpan til að keyra í mikilli umferð á morgnana. Er bara svo svakalega hræddum að drepa einhvern óvart og get ekki hugsað þá hugsun til enda. Eða jú, er búin að hugsa hana til enda og það er svo hræðilegt að ég get ekki með nokkru móti talað um það.
Vona að þú eigir góðan dag og farir að senda Billmund á reihjóli í vinnuna.
Hulla Dan, 19.8.2008 kl. 08:34
Best að kvita hér líka. Leiðist alveg hræðilega að blogga og fá ekkert kvitt Þoli ekki á hinu blogginu þar sem fleirri hundruð svífa um síðuna á dag án þess að kvitta. Hér er ekkert að gerast í heimsóknum eða skemmtilegheitum Já, bara redda því eða hætta bullinu.BT verður settur á hjól þegar ég er búin að fara með þau í viðgerð. Hann á reyndar ekki að hjóla á nema einu, hitt ætla ég að nota. Vandamálið við að eiga hjól eins og ég, er að maðr þorir ekki að skilja það eftir að ótta við að því verði stolið. Ég nenni ekki að hjóla á "ömmuhjóli" er bara ekki ég Afhverju heldur þú að þú drepir einhvern í umferðinni að morgni til, er ekki hættan alltaf til staðar??? Vona nú meira en annað að maður lendi ekki í slíkri ógæfu. Nú ertu búin að gera mig hrædda, þori ekki að keyra í skólann og heldur ekki að hjóla. OMG Hvað ertu búin að gera mér???
Guðrún Þorleifs, 19.8.2008 kl. 08:53
Eg seigi nu bara PUHHAA, vildi ekki vera í umferðinni á þessum tíma.
Knus
Kristín Gunnarsdóttir, 19.8.2008 kl. 09:12
Ég er illgirniskvikindi... Það er ég
Búin að skemma frænku mína..
Hulla Dan, 19.8.2008 kl. 14:05
Hvernig stendur á því Hulla að mér finnst ekki örla á iðrun hjá þér, þrátt fyrir illvikið?
Guðrún Þorleifs, 19.8.2008 kl. 15:25
Hæ skvísur. ÉG er seint á ferð að vanda, komið kvöld hjá ykkur. Ég er svo heppin að þurfa aldrei að keyra svona snemma dags ég sá í sumar í Köben hvernig allt þetta hjólafólk þarf líka að komast áfram, úff, gæti þetta bara ekki. Þú ert hress að vanda sé ég og dugleg líka. Bestu kveðjur héðan úr blíðunni á Selfossi. eru þetta ekki einu hættulausu hjólreiðarnar. ??
Ásdís Sigurðardóttir, 19.8.2008 kl. 16:30
Ásdís mín á morgunn og hina vel ég leið með ljósum. Hef nógan tíma ....og jú spinning er BEST!!!!
Guðrún Þorleifs, 19.8.2008 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.