Klukkan 14.00 á föstudaginn fyrir rúmri viku kom í ljós að við vorum ekki að fara til Tyrklands þá um kvöldið. Hviss og bæng, breytt plön hjá okkur og fleirum. Auðveldara fyrir okkur að átta okkur á því en suma aðra. En..
Við áttum frábæra daga í Þýskalandi þar sem ævintýri gerðust oft á dag. Prílaði meðal annars upp og niður fjöll Bara ljúfur draumur.
Í dag hefst ný ferð og henni fylgir kveðjustund við litla vinkonu sem fer til Tyrklands á fimmtudaginn, nú er það pottþétt. (Held ég) Þegar ég kem frá landinu góða, verður önnur ferð plönuð. Þá verður kannað nýtt land, nýjar aðstæður. Það verður spes ferð.
Sonurinn er búin að vera á ferðalagi í 104 daga. Styttist í að hann komi til DK, bara 17 dagar í að ég hitti hann og knúsi
Mikil ferðalög hafa einkennt fjölskyldulífið það sem af er þessu ári. Ég hélt að allt yrði komið í ró um sumarmál en svo er ekki ferðalög virðast ætla að einkenna þetta ár. Það er bara skemmtilegt.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Miðvikudagur, 16. júlí 2008 (breytt kl. 08:59) | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Sumrin eru svo skemmtileg, þá eru allir á ferð og flugi. Ef ekki hingað, þá þangað. Og ef ekki núna, þá á eftir eða í gær.
Gunni Palli kokkur
Gunnar Páll Gunnarsson, 16.7.2008 kl. 09:52
njóttu þess, þetta er svo gaman.
knús
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 16.7.2008 kl. 11:57
Takk fyrir innlitin kæru hjón
Ég vinka til ykkar á eftir þegar ég flýg yfir á eftir. Er að fara í flug frá SDB til KBH núna kl 16.00. Þetta er bara gaman
Guðrún Þorleifs, 16.7.2008 kl. 12:13
Viltu faðma vinkonu mína litlu innilega frá mér og segðu henni að mér þyki óendanlega vænt um hana eftir svona stutt kynni. Vona að guð og gæfan fylgi henni á ókunnum slóðum. Hlakka til að hitta ykkur hjónin fljótlega. Knús
Ásdís Sigurðardóttir, 16.7.2008 kl. 22:30
Carpe diem, Guðrún!!! Svona á maður að lifa lífinu!!
Lilja G. Bolladóttir, 22.7.2008 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.