Nú er bara að koma að því. Á föstudaginn ætlum að skella okkur í vikufrí. Við veðrum 2 að þessu sinni, börnin orðin svo stór. Ýmist erlendis á ferðalagi, erlendis í vinnu eða hérlendis í vinnu eftir ferðalag
Lengi vel var planið að skjótast til Tyrklands með flugi og líta á væntanlegan listaskóla og aðrar aðstæður fósturbarnsins. Þar sem flutning hennar seinkar verður ekkert af því nú. Ætli ég skutlist ekki niður eftir þegar þar að kemur og líti á aðstæður. Maður sendir ekki barn í hvað sem er. . .
Eftir situr að við erum samt að fara í frí. Ekki út að sigla, því ákveðið var að gefa Perlunni frí í ár vegna fyrirséðs annríkis hér á heimilinu. Þetta skapar ákveðinn vanda, hvert eigum við að fara?
Ég er svo hugmyndalaus en get þó sagt að mig langar í sól, sjó og fjöll. Að mig langar ekki að keyra heilann helling, að mig langar að skoða eitthvað fallegt, helst náttúru ekki hús.
Er einhver með tillögu?
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Mánudagur, 30. júní 2008 (breytt kl. 10:47) | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Hey,,, það er allt í boði fyrir ykkur!
Setjist upp í bíl og keyrið, einhvert!
Bentu blindandi á landakort og farið þanngað Nema ef þú bendir á Grænland, þá má prófa aftur.
Djöfull hlakkar mig til þegar ég fæ svona frí, eftir ansi mörg ár
Láttu heyra frá ykkur, þetta er spennandi.
Hulla Dan, 30.6.2008 kl. 11:17
Hulla mín, ætli það sé ekki málið, - allt í boði
- og sennilega endar þetta með sest upp í bíllinn e.h. föstudag, ekið, sofið smá og ekið um nóttina og hvar er ég nú???
Ertu búin að fá tíma hjá doksa?
Hvar er sólin? Er hún hjá þér?
Guðrún Þorleifs, 30.6.2008 kl. 11:31
Keyra til Sviss mín tillaga. Leitt með jakkann minn, hann er svo helvíti góður. Varstu líka búin að láta snúa öllu við hjá Elnu?? Hvað er að frétta af Gul.? Mig vantar adressuna þína svo ég geti sent lykilinn, vilt ekki senda mér hana bara í meil. Komið þið ekki örugglega í júlí?? hvað er títt af pabba þínum?? Ég er tölvulaus fram á fimmtud. kíki samt í aðra sem ég hef til afnota. Knús á þig elskuleg og bestu kveðjur frá Bjarna til Billa og auðvitað Laugu yndislegur og Gul.
Ásdís Sigurðardóttir, 30.6.2008 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.