Sit hér og bíð eftir að tíminn líði. Ég er komin fram úr sjálfri mér og framtíðinni með það sem ég þarf að gera
Trúðir þú þessu?
Bara að grínast svona í morgunnsárið. Þvottavélin er biluð enn eina ferðina og ég hef því lítið annað að gera en að horfa á þvottahrúguna hækka.
Reyndar passar þetta ekki því ég er frekar forhert. Hringdi bara í Stínu nabo í gærkvöldi og spurði: má ég koma yfir með þvott, vélin er biluð? já, það er ok en er þetta ekki ný vél? Jú, ég kaupi bara bilaðar vélar sagði ég sannleikanum samkvæmt. Svo döslaði ég blauta þvottinum í poka og bala og fór yfir til Stínu nabo. Það þurfti 5 fúla brandara áður en hún sagði: viltu ekki bara að ég hengi þetta upp fyrir þig þegar vélin er búin og þú getur svo náði í þetta á morgunn hjá mér? Jú, sagði ég og skottaðist alsæl heim til mín og fór að mála í myrkrinu. Mér finnst það besti tíminn til að mála, þá gengur allt svo vel. Reyndar þurfti ég svo að mála allt aftur í morgunn en það er annað mál. . .
Ég er enn í skólanum, fer í vörnina 25/6. Ég tek því rólega og vinn vörnina þegar nær dregur. Væri svo leiðnlegt ef ég væri löngu búin með þetta og stæði svo fyrir framan kviðdóminn og færi að bulla um eh allt annað eins og brú yfir Þjórsá í staðinn fyrir sumarbústað
Í gær sló ég grasflötina, eða það sem var grasflöt. Þetta er eiginlega eins og sviðin svörður með einstaka löngu strái og það voru þau sem fóru í útlitstaugarnar á mér. Ætli það komi gras aftur eða skyldum við þurfa að setja pall yfir allann garðinn? Erum langt komin með það.
Í gær ringdi, þá fór ég og vökvaði tómatplönturnar. Ég er í svo góðum takt við veðrið.
Nú skín sólin og því ætla ég út og láta ljós mitt skína þar henni til samlætis. Já, það verður bjartur dagur í dag
Ó, já svo mög voru þau orð . . .
Allt bú...
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Bloggar | Mánudagur, 16. júní 2008 | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Þú ert algjör
Hvað segir þú um seinnipart miðvikudags???
Hjá þér eða mér???
Hulla Dan, 16.6.2008 kl. 07:05
Seinni part hjá mér
Guðrún Þorleifs, 16.6.2008 kl. 07:21
Ok klappað og klárt... Hvað er kukkan hjá þér þegar er seinnipartur???
Hulla Dan, 16.6.2008 kl. 07:53
Húmör í minni dag. Eigðu góðan þvottadag.
Anna Guðný , 16.6.2008 kl. 10:50
2 - 3
Guðrún Þorleifs, 17.6.2008 kl. 07:41
Datt það í hug seinnipartur hjá mér er nefnilega 4-5 hehe
Gleðilegan 17. júní á ykkur.
Hulla Dan, 17.6.2008 kl. 07:57
Gleðilegan 17 júni hallærislegt að segja miðdegis, ekki? ...og það mundi aldrei hvarfla að mér að vera halló
Guðrún Þorleifs, 17.6.2008 kl. 08:49
Gleðilega þjóðhátíð
Huld S. Ringsted, 17.6.2008 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.