Hef lítið nennt að blogga undanfarið. Þegar veðrið er svona gott þá er áhuginn meiri á því sem er utandyra. Vil samt aðeins bæta úr þessu fréttaleysi með því að setja inn nokkrar myndir. Nýustu framkvæmdir er þó ekki búið að mynda, það kemur seinna
Ingunn Fjóla fór til Suður Ameríku í 6 vikur með henni Tinu úr sveitinni.
Ferðin var frábær og Ingunn farin að plana næstu ferð. Við Bryndís sóttum þær til hamborgar, brunuðum í sveitina með Tinu, fengum frábærar móttökur þar að vanda og svo var haldið til Sönderborg. Sóttum Billa í vinnuna og svo var slegið upp afmælis- og velkomin heim veislu
Bryndís er alltaf jafn ánægð með dvölina í höllinni en nú fer skólinn að verða búin og þá fara vinirnir í allar áttir.
Hún ætlar að skella sér til Íslands og vinna þar í fríinu sínu.
Baldi er enn í Asíu og finnst voða gaman þar með Birnu sinni. Drengurinn er nú skallapoppari og milli. Þetta varð til þess að nú vill pabbi hans bætast í þann hóp
Vananum trú, voru tómatarnir á sínum stað en þá upphófst barátta við snaróðan svartþröst!
Baráttunni lauk með að hin klókari sigraði
Í ár var ákveðið að byrja á pallinum sem koma á í kringum húsið. Framkvæmdir ganga markvist fram og eru þetta "gamlar" myndir af fyrirbærinu
Maður hefur verið í léttri sveiflu við að kaupa blóm og potta
Voða gaman
Draumar eru til að láta rætast
Við höfum verið verið dugleg við þá yðju
Ó, já... skápurinn varð minn og fyrir það þakka ég Fjólunni minni og gullmolanum honum Bassa. Takk elskurnar mínar.
Lífið er ljúfur draumur.
Njótum þess.
Ingunn Fjóla fór til Suður Ameríku í 6 vikur með henni Tinu úr sveitinni.
Ferðin var frábær og Ingunn farin að plana næstu ferð. Við Bryndís sóttum þær til hamborgar, brunuðum í sveitina með Tinu, fengum frábærar móttökur þar að vanda og svo var haldið til Sönderborg. Sóttum Billa í vinnuna og svo var slegið upp afmælis- og velkomin heim veislu
Bryndís er alltaf jafn ánægð með dvölina í höllinni en nú fer skólinn að verða búin og þá fara vinirnir í allar áttir.
Hún ætlar að skella sér til Íslands og vinna þar í fríinu sínu.
Vananum trú, voru tómatarnir á sínum stað en þá upphófst barátta við snaróðan svartþröst!
Baráttunni lauk með að hin klókari sigraði
Í ár var ákveðið að byrja á pallinum sem koma á í kringum húsið. Framkvæmdir ganga markvist fram og eru þetta "gamlar" myndir af fyrirbærinu
Maður hefur verið í léttri sveiflu við að kaupa blóm og potta
Voða gaman
Draumar eru til að láta rætast
Við höfum verið verið dugleg við þá yðju
Ó, já... skápurinn varð minn og fyrir það þakka ég Fjólunni minni og gullmolanum honum Bassa. Takk elskurnar mínar.
Lífið er ljúfur draumur.
Njótum þess.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Laugardagur, 7. júní 2008 | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Og þannig er lífið á Læk.... Húsið ykkar heitir Lækur... er það ekki??
Fallegar frænkur og frændi sem ég á
Hulla Dan, 7.6.2008 kl. 10:22
Flottar myndir. Getum við í alvöru heimsótt ykkur?? veistu hvar við gætum reddað okkur gistingu, væri til í að vera þarna 2-3 daga, ætla að koma annan mánud. til Söndeborg. Heyrumst darling.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.6.2008 kl. 16:06
Hulla mín, Laugar er nafnið hjá okkur og svo Landsveit. Varðandi falleg börn þá er það svo mikið í ærttinni eins og sést á þér og mér
Ásdís mín, takk fyrir að hrósa myndunum. Ég og Jói sem dó, erum búin að planleggja heimsókn ykkar hingað til SBD. Spurning 1 gisting: Humlehaven 33 og svo eru sameiginlegar móttökur hjá okkur á pallinum okkar Billa þar sem E og J eru með númer og BT spilar af alræmdri kunnáttu sem ekki hefur heyrst hjá öðrum en útvöldum Ó já, hringdu bara til að frétta hvað bíður ykkar hér í SDB. Ekki þori ég að nefna það á þinni mikið lesnu síðu segir lambið.
Halelúja!!!
Over and out . . .
Guðrún Þorleifs, 7.6.2008 kl. 22:26
Ég er forvitin !
Afhverju Landsveit?
Sigrún Jóna 9.6.2008 kl. 16:36
Það er sveitin mín
Guðrún Þorleifs, 11.6.2008 kl. 18:54
Líka mín. ættin mín er kennd við Skarfanes. Skógræktin á það núna. Fóðursystir mín Jóhanna Jónsdóttir sem var fædd og uppalin á Minnivöllum, bjó allan sinn búskap á Leirubakka. Og ættingjarnir voru á víð og dreif á mörgum bæjum í Landsveitinni, þegar ég var smástelpa. Einu sinni stórt ættarmót í Félagsheimilinu ykkar. Svoleiðis höldum við ekki aftur. Mamma var líka af Skarfanesætt eins og pabbi.
Mér skilst á þú búir í Danmörku núna. En bið að heilsa í sveitina okkar.
Sigrún Jóna 11.6.2008 kl. 19:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.