skoðaðu . . .

Sá þennan lista á síðunni hjá Ásdísi og svo Hulluog ákvað að fara í smávegis sjálfsskoðun. Væri gaman ef þið skilduð eftir svörin ykkar í kommentakerfinu. Hér er gott tækifæri til að svara í  hreinskilninni.

 

1.   ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?   Já, Guðrún eftir föður ömmu minni og Svandís eftir næst yngstu systur mömmu, hún dó 8 mánaða.

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Man það ekki . . .


3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ?Alveg ótrúlega vel


5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? 3 börn, 1 son og 2 dætur.

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ?Ó, já!!!


7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ?

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?   Nei

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Herbasheik

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Nei

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ?

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Þýskur vaniluís ú Aldi.

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ? Framkoma

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Ljósbleikur.


15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?  Skortur á sjálfsaga


16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?  Pabba, sem er á lífi en fangi í eigin líkama ......


17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ? Það væri gaman.

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? Svörtum skóm og svörtum skokk ;) 

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ? banani, ananas og jarðaber með RJÓMA ;)

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?  Ekkert.

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? Eiturgrænn eða appelsínugulur. . .

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?  nýja ilmvatnið mitt . . .


23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?  Rut

 24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ?  Sko... sá þetta hjá Ásdísi og Hullu minni og þaðan kemur þetta. Þær eru æði Wizard

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ? Tour du Frans 

26. ÞINN HÁRALITUR ?  dökkur og svo fagur

27. AUGNLITUR ÞINN ?  Bara að skoða....

 28. NOTARÐU LINSLUR ?  Nei, en hef velt því fyri mér hvort það sé lausnin þegar ég set eyliner
 á mig ;) 

29. UPPÁHALDSMATUR ?  Góður matur með góðum vinum

30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Gamanmyndir, annað er leiðinlegt ;)

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?  OMG. Ég man það ekki. Samt í Kolding um páskana, voða gaman ;)

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?  Iss var algjör slut hérna í denn.


33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? þýskur vanilluís

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ?Líklegur? engin held ég, er svo slow

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ? BT o g Magni

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?  Leyndarmálið

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?  Eengin motta. . .
38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? Sjónvarpið er ekki tengt

 
 40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Florida :)

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Diplomat og sanngirni


42. HVAR FÆDDISTU ? Á Landsspítalanum

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ? Geri mér litlar vonir ....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gott að fá þetta á hreint, þá þarf ég ekki að spyrja alveg eins margra spurninga þegar við hittumst   hlakka rosalega til að hitta ykkur.

Ásdís Sigurðardóttir, 7.6.2008 kl. 23:56

2 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Ha ha ha Ásdís, getum bara setið saman í þögninni og vissunni
Þetta verður gaman

Guðrún Þorleifs, 8.6.2008 kl. 05:23

3 Smámynd: Hulla Dan

Muhahahah algjört slut í denn!!!

Hulla Dan, 9.6.2008 kl. 19:17

4 identicon

1.   ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?   Já, Bryndís eftir systur pabba sem dó úr krabba 36 ára
2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Man það ekki . . .
3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? Nei en ég held ég sé ágætis penni ..
5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? 3 börn samtals, 2 syni 1 dóttur
6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ? ,Er ekki viss um það, nei
7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ?
8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?   Nei .. eða það HELD ég ekki.   Annars veit maður aldrei 
9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Hafragrautur með kanil , banönum, rúsínum og mangó
10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Nei
11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ?já en hef samt stundum efasemdir
12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Haagen Daaz með jarðarberjum eða karamellu
13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ? Yfirbragð
14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Rauður
15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?  Hvað ég er upptekin af sjálfri mér
16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?  Þær eru orðnar annsi margar, manneskjurnar sem hafa á einn eða annan hátt horfið úr mínu lífi og ég hef oft saknað þeirra allra.
17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ? Það væri gaman.
18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? Drapplitum náttbuxum með myndum af hestum og káboj stígvélum og engum skóm
19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ? Appollo lakkrís
20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?  Ásgeir hrjóta 
21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? Skræpóttur.   Dags daglega gul, græn og blá og stundum rauð þegar mér væri mikið niðrifyrir.
22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?  Ýmis matarlykt kemur sterklega til greina .
23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?  Ásgeir
24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ?  Ég sá þetta hjá henni Guðrúnu hér og mér finnst hún frábær 25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ? Formúlan
26. ÞINN HÁRALITUR ?  Íslenskur músarlitur .. síðast þegar ég vissi .. en líklega orðinn alveg grár núna 
27. AUGNLITUR ÞINN ?  Óræður
28. NOTARÐU LINSLUR ?  
29. UPPÁHALDSMATUR ?  Nautasteik 
30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Góður endir.   Það er allt of mikið af hrylling í heiminum
31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?  Indiana Jones
32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?  Knús og kossar
33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Ís með ferskum ávöxtum og heitri súkkulaðisósu
34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Fjóla svarar þessu en birtir ekki :)
35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ? Sama
36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ? Liseys Story e. Stephen King
37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?  Mynd af mér í New York marathon 
38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? Horfði ekki á sjónvarp í gær frekar en önnur kvöld

40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Jamaika
41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Þolinmæði og þrjóska
42. HVAR FÆDDISTU ? á Fjórðungssjúkrahúsinu á Neskaupstað
43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ? Fjólu en geri mér engar vonir ....

Bibba 10.6.2008 kl. 18:22

5 Smámynd: Huld S. Ringsted

Skemmtilegur listi, ég ætla að svara þessari romsu við tækifæri hjá mér

Huld S. Ringsted, 10.6.2008 kl. 23:34

6 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

???Út á hvað gengur spurningalistinn???

Gunnar Páll Gunnarsson, 11.6.2008 kl. 19:35

7 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Eru þetta ekki hraðaspurningar???

ha ha ha . . . held þetta gangi út á tímasóun og bull

Guðrún Þorleifs, 12.6.2008 kl. 06:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband