Smá fréttir af okkur
Ferðin hingað gekk vel. Við þurftum ekki að gera annað en að setjast upp í rútu á réttum stað og réttum tíma. Engar pælingar í hvaða afleggjara ætti að fara út af o.s.fr. Hér er allt gert fyrir okkur og það eina sem við borgum er það sem rennur út af kortinu. Það er samt lítið. Í dag er mikið sem á að skoða m.a. danska sendiráðið. Í kvöld er svo revía og næs.
Læt þetta gott heita dagurinn er farinn í gang.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Bloggar | Föstudagur, 28. mars 2008 | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Góðan dag á þig og þína
Njóttu Berlínar...
Kveðja frá sólarlandinu mikla DK
( nei djók...engin sól núna)
Hulla Dan, 28.3.2008 kl. 08:28
Góða skemmtun í Berlín..
Agnes Ólöf Thorarensen, 29.3.2008 kl. 15:17
Hulla, þetta veður er ekki alveg að gera sig. Bara rigning hér. Í Berlín vaorið meira komið en hér. Þó var stundum kalt og rok. Fer bara til Marokkó og næ í sólina og hitann sem ég elska. Skil smá eftir í DK og svo tek ég afgangin með með mér til Íslands svo mér verði ekki kalt þegar ég fer þangað. Pottþétt plan
Guðrmunur, þetta var sannkölluð dekurferð fyrir okkur hjónagrjónin. Þurftum ekki að hafa fyrir neinu, bara njóta. Magnað.
Lóa, þetta var pottþétt skemmtiferð frá upphafi til enda. Við Billi erum svo skemmtileg
Guðrún Þorleifs, 31.3.2008 kl. 09:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.