Fréttir frá Berlín

Smá fréttir af okkur Smile
Ferðin hingað gekk vel. Við þurftum ekki að gera annað en að setjast upp í rútu á réttum stað og réttum tíma. Engar pælingar í hvaða afleggjara ætti að fara út af o.s.fr. Hér er allt gert fyrir okkur og það eina sem við borgum er það sem rennur út af kortinu. Það er samt lítið. Í dag er mikið sem á að skoða m.a. danska sendiráðið. Í kvöld er svo revía og næs.

Læt þetta gott heita dagurinn er farinn í gang. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulla Dan

Góðan dag á þig og þína
Njóttu Berlínar...

Kveðja frá sólarlandinu mikla DK

( nei djók...engin sól núna)

Hulla Dan, 28.3.2008 kl. 08:28

2 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Góða skemmtun í Berlín..

Agnes Ólöf Thorarensen, 29.3.2008 kl. 15:17

3 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Hulla, þetta veður er ekki alveg að gera sig. Bara rigning hér.  Í Berlín vaorið meira komið en hér. Þó var stundum kalt og rok. Fer bara til Marokkó og næ í sólina og hitann sem ég elska. Skil smá eftir í DK og svo tek ég afgangin með með mér til Íslands svo mér verði ekki kalt þegar ég fer þangað. Pottþétt plan

Guðrmunur, þetta var sannkölluð dekurferð fyrir okkur hjónagrjónin.  Þurftum ekki að hafa fyrir neinu, bara njóta. Magnað.

Lóa, þetta var pottþétt skemmtiferð frá upphafi til enda. Við Billi erum svo skemmtileg

Guðrún Þorleifs, 31.3.2008 kl. 09:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband