Í fjarveru minni frá moggablogginu hef ég ekki setið auðum höndum Ég hef bloggað á mínu bloggi og sitthvað fleira.
Eitt af því sem ég hef gert er að gefa mér tíma í göngutúra. Í einni slíkri ferð lá leiðin í gegnum kirkjugarðinn í minni sókn hér. Þar sá ég nokkuð sem ég hef ekki séð áður. Starfsmenn garðsins í óðaönn við að jólaskreyta leiðin svona líka fallega!!! Ég varð yfir mig hrifin. Enn og aftur óska ég að leiðin í Skarðskirkjugarði væru ekki upphlaðin eins og raunin er. Mér finnst slíkt ekki gefa sama möguleika á að hafa leiðin falleg. Kannski er þetta hugmyndaskortur hjá mér en það breytir ekki afstöðu minni. Ég skellti mér aftur í garðinn nokkru seinna og þá með myndavél með mér til að sýna ykkur það sem ég hreyfst af.
Í lokin set ég svo inn myndir frá skóginum og ströndinni minnu kæru.
Góða helgi!!!
Gríðarlega skemmtilegt hvað maður ræður ekkert við uppsetninguna í þessu formati
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Föstudagur, 30. nóvember 2007 (breytt 15.12.2007 kl. 11:57) | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Takk fyrir innlitið Guðmundur. Þetta er hárrétt hjá þér
Guðrún Þorleifs, 30.11.2007 kl. 20:30
Fallegar myndir mín kæra. Kveðja til ykkar
Ásdís Sigurðardóttir, 1.12.2007 kl. 00:49
já ég get líka séð mun á kirkjugarðinum í gegnum árin. við búum við hliðina á einum. í fyrstu var bara ekkert gert fyrir jólin, en núna eru greni á leiðunum og stórt jólatre með ljósum upp við kirkjuna. það er dásamlegt og gefur hlýju frá garðinum.
AlheimsLjós til þín
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 1.12.2007 kl. 16:52
Takk fyrir innlitin Ásdís og Steina.
Guðrún Þorleifs, 2.12.2007 kl. 18:09
Sammála Steinu minni það mætti vera meira um ljós í kirkjugörðunum.
PS: Ég á við það sama vandamál að stríða með tölvuna mína, hvaða tegund er þín?
Gunnar Páll Gunnarsson, 10.12.2007 kl. 22:02
Sæll Gunni Palli og takk fyrir kvittið
Sammála ykkur mað ða jólaljós í kirkjugarða er bara fallegt.
Varðandi tölvuna þá er hun bara no name. keypt á netinu en ég var að velta því fyrir mér að þetta væri kanski þetta Vista?? Hvað á maður að halda þegar mann langar að fá svar
Guðrún Þorleifs, 12.12.2007 kl. 07:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.