Í...

Í fjarveru minni frá moggablogginu hef ég ekki setið auðum höndum Tounge Ég hef bloggað á mínu bloggi og sitthvað fleira.

Eitt af því sem ég hef gert er að gefa mér tíma í göngutúra. Í einni slíkri ferð lá leiðin í gegnum kirkjugarðinn í minni sókn hér. Þar sá ég nokkuð sem ég hef ekki séð áður. Starfsmenn garðsins í óðaönn við að jólaskreyta leiðin svona líka fallega!!! Ég varð yfir mig hrifin. Enn og aftur óska ég að leiðin í Skarðskirkjugarði væru ekki upphlaðin eins og raunin er. Mér finnst slíkt ekki gefa sama möguleika á að hafa leiðin falleg. Kannski er þetta hugmyndaskortur hjá mér en það breytir ekki afstöðu minni. Ég skellti mér aftur í garðinn nokkru seinna og þá með myndavél með mér til að sýna ykkur það sem ég hreyfst af.

 161

163165

 

Í lokin set ég svo inn myndir frá skóginum og ströndinni minnu kæru. 126144  146

Góða helgi!!!

Smile

Gríðarlega skemmtilegt hvað maður ræður ekkert við uppsetninguna í þessu formati  Whistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Takk fyrir innlitið Guðmundur. Þetta er hárrétt hjá þér

Guðrún Þorleifs, 30.11.2007 kl. 20:30

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Fallegar myndir mín kæra.  Kveðja til ykkar

Ásdís Sigurðardóttir, 1.12.2007 kl. 00:49

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

já ég get líka séð mun á kirkjugarðinum í gegnum árin. við búum við hliðina á einum. í fyrstu var bara ekkert gert fyrir jólin, en núna eru greni á leiðunum og stórt jólatre með ljósum upp við kirkjuna. það er dásamlegt og gefur hlýju frá garðinum.

AlheimsLjós til þín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 1.12.2007 kl. 16:52

4 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Takk fyrir innlitin Ásdís og Steina.

Guðrún Þorleifs, 2.12.2007 kl. 18:09

5 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Sammála Steinu minni það mætti vera meira um ljós í kirkjugörðunum.

PS: Ég á við það sama vandamál að stríða með tölvuna mína, hvaða tegund er þín?

Gunnar Páll Gunnarsson, 10.12.2007 kl. 22:02

6 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Sæll Gunni Palli og takk fyrir kvittið

Sammála ykkur mað ða jólaljós í kirkjugarða er bara fallegt.

Varðandi tölvuna þá er hun bara no name. keypt á netinu en ég var að velta því fyrir mér að þetta væri kanski þetta Vista?? Hvað á maður að halda þegar mann langar að fá svar

Guðrún Þorleifs, 12.12.2007 kl. 07:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband