Um daginn gerðist það hér í Suðursólarborg að eldri herramaður er kom akandi á vespu sinni um eina af götum borgarinnar ók aftan á bíl á ferð. Ökumaður bifreiðarinnar, vösk ung kona stoppaði bílinn, vatt sér út og athugaði með manninn. Hann hafði ekki slasast og sagði henni að hún þyrfti ekkert að vera að hringja á lögguna, hann muni borga skaðann. Ekki hlustaði hún á það og innan skamms var pólití borgarinnar mætt á staðinn. Þeir snéru sér að ökumanni vespunnar og spurðu:"Hefur þú verið að drekka í dag?" Ökumaður vespunnar brosti sæll og svaraði:"já, ég er búin með 24 bjóra í dag".
Þeir þurftu ekki að nota þvaglegg
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Mánudagur, 27. ágúst 2007 | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
-
Hulla Dan
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Maddý
-
Vilma Kristín
-
Anna Guðný
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Helga Magnúsdóttir
-
Aprílrós
-
Birna Guðmundsdóttir
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Sigga Hjólína
-
Kristín Einarsdóttir
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Sólskinsdrengurinn
-
Dana María Ólafsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
ég myndi deyja !
enda drekk ég ekki
AlheimsLjós til þín
SteinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 27.8.2007 kl. 16:45
Steina mín, ég held að það hefði líka verið betra fyrir þennan mann að drekka ekki! Hann var búin að fara utan í marga kyrrstæða bíla áður en hann endaði ökutúrinn þarna
Guðrún Þorleifs, 27.8.2007 kl. 17:41
Drykkjubulla, senda hann í afvötnun.
Ásdís Sigurðardóttir, 27.8.2007 kl. 19:15
jahérnahér
Huld S. Ringsted, 27.8.2007 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.