Að viðurkenna sekt sína

Um daginn gerðist það hér í Suðursólarborg að eldri herramaður er kom akandi á vespu sinni um eina af götum borgarinnar ók aftan á bíl á ferð. Ökumaður bifreiðarinnar, vösk ung kona stoppaði bílinn, vatt sér út og athugaði með manninn. Hann hafði ekki slasast og sagði henni að hún þyrfti ekkert að vera að hringja á lögguna, hann muni borga skaðann. Ekki hlustaði hún á það og innan skamms var pólití Police borgarinnar mætt á staðinn. Þeir snéru sér að ökumanni vespunnar og spurðu:"Hefur þú verið að drekka í dag?" Ökumaður vespunnar brosti sæll og svaraði:"já, ég er búin með 24 bjóra í dag".

Þeir þurftu ekki að nota þvaglegg Sideways


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ég myndi deyja !

enda drekk ég ekki

AlheimsLjós til þín

Steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.8.2007 kl. 16:45

2 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Steina mín, ég held að það hefði líka verið betra fyrir þennan mann að drekka ekki! Hann var búin að fara utan í marga kyrrstæða bíla áður en hann endaði ökutúrinn þarna

Guðrún Þorleifs, 27.8.2007 kl. 17:41

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Drykkjubulla, senda hann í afvötnun.

Ásdís Sigurðardóttir, 27.8.2007 kl. 19:15

4 Smámynd: Huld S. Ringsted

jahérnahér

Huld S. Ringsted, 27.8.2007 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband