í bili að minnstakosti.
Hverju er lokið?
Rólega lífinu mínu
Danmerkurdvölin hefur ekki getað breytt genunum í mér. Þrátt fyrir að ég hafi á köflum reynt samviskusamlega að hægja á og dingla mér, þá kemst ég alltaf að þeirri niðurstöðu ansi fljótt, að það sé leiðinlegt
Ekki nógu mikið að gerast
Svo á morgunn hefst fjörið og stendur allavega fram í janúar og ef það gengur eftir, þá tekst mér kannski að gera annað plan sem gerir mér fært að klára það sem ég er að prófa mig áfram með núna
Lífið bíður upp á möguleika.
En það er engin trygging fyrir því að á þeirri leið sem nú er að hefjast finnist ekki nýir möguleikar sem ég veit ekki af núna og því mun ég áfram vera með augun opin fyrir því góðir hálsar
Nú hefst það . . .
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Mánudagur, 27. ágúst 2007 (breytt kl. 10:50) | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Hvað er að byrja dúllan mín?? segðu vinkon. Hvernig er annars veðrið í dag? hér er sól og blíða og ég bara hress. Eigðu góða vinnuviku.
Ásdís Sigurðardóttir, 27.8.2007 kl. 11:20
Íslendingar virðast eiga mjög erfitt með að gíra sig niður og vera í einhverjum hægagangi til lengdar....mér hefur hins vegar tekist það mjög vel eins og ég var nú aldrei kyrr eða verklaus. En ég viðurkenni alveg að ég þarf á látum að halda núna.....væri alveg til í að detta inn í eitthvert brjálæðis verkefni ..hehe. Er að æfa mig í self motivation og það verður fróðlegt að sjá hvort ég geti sparkað mér í gang alveg ein og sér..og haldið mér þar!!!
Vonandi kemur eitthvað æðislega frábært til þín og óvænt!!!!!
Knús frá englandi
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 28.8.2007 kl. 18:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.