Útskýring fyrir. . .

Jóna bað mig að útskýra nokkur atriði í morgunnfærslunni minni. Geri tað gjarnan. Finnst nú ekki gott að fólk líti út eins og spurningamerki LoL

Slottid:

Yngri dóttirin er farin á eftirskóla og tar er um að ræða alvöru höll  Joyful Kannski með 2 draugum Whistling

Pavillon: 

Í staðin fyrir að byggja útistofu ( búin að fá upp í kok á að breyta og byggja við húsið ) tá gefur tetta möguleika á "að hugge sig i haven" á kvöldin  Joyful

Fósturbarn: Erum hvíldar( veit ekki ísl. orð ) foreldrar 16 ára einhverfar snótar.

Innbrot: Hún braust inn til okkar í gær tar sem ákveðnir hlutir í lífi hennar voru ekki að virka og tá var bara ein leið. Skipti engu að við (ég) vorum ekki heima. Shocking


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk fyrir þessar skýringar. Sjaldan ein báran stök hjá þér.  Vona að allt sé í góðum gír núna.  Knús á Dani.

Ásdís Sigurðardóttir, 13.8.2007 kl. 21:26

2 Smámynd: Huld S. Ringsted

kveðja til þín

Huld S. Ringsted, 14.8.2007 kl. 09:04

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

já ég verð að lesa fyrri færslu ! þekki þessi dæmigerðu vandræði með málið

AlheimsLjós til þín

steina í Lejre

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 14.8.2007 kl. 13:43

4 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

La líf.................

Kær kveðja úr rigningunni héna megin!!!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 18:19

5 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

kveðja og vonandi gengur allt í haginn hjá þér nýja bloggvinkona mín

Bjarney Hallgrímsdóttir, 14.8.2007 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband