Rólegt . . .

Rólegt hér.
Búin að fara með litlu prinsessuna í slottið.
Rólegt, ef undan er skilið suðið í imbanum.
Fósturbarnið mætt á staðinn.
Braust bara inn.
Hafði ákveðið upp í sínu einhverfa höfði að hún væri að koma núna . . .
Helgin var góð.
Náði að sigla og versla garðhúsgögn og pavillion.
Fara með prinsessuna í slottið.
Ná mér niður eftir innbrot fósturbarnsins,
hjóla um sveitirnar i kring
og njóta lífsins sem er núna.

Nú tekur við vinna og frí og vinna og frí. . .
Nóg að gera.
Over and out.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Gott að vita að allt sé í góðu en mig vantar smávegis útskýringar;

slottið?

Pavillion?

fósturbarn? innbrot?

Jóna Á. Gísladóttir, 13.8.2007 kl. 09:54

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Vinna og frí, se la vie eða einhvernvegin þannig. Hafð það gott gullið mitt. knús.

Ásdís Sigurðardóttir, 13.8.2007 kl. 17:21

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

AlheimsLjós til þín

steina í Lejre

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 14.8.2007 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband