Er ég . . .

Spurning dagsins:

Er ég að fara út að sigla?

Hugmyndin er að sigla hér upp í Alsund og liggja við akkeri eða ef tími er til að sigla upp í Dyvig og liggja í höfninni. 

þetta sumar hefur ekki verið sumar siglinga.

þetta sumar hefur verið sumar breytinga og framkvæmda, skreytt með gegndarlausri rigningu og á köflum  full vindasamt úr vestri sem er verra en austan vindur hér um slóðir. Búin að læra það Wink

Er í vinnunni núna á 24 tímum. Ferlegur munur að klára þetta svona. Eina vandamálið er að muna hvenær á að mæta í vinnuna Whistling

Ég á mér ekki von...      um að breytast í rólegan dana á ég við. Er nefnilega svo mikill íslendingur að ekkert getur lagað tað Woundering Reyndar er ég búin að lifa rólegu lífi í nokkra mánuði en váá...  ég var ekkert duglegri. Segi nú ekki að garðurinn hafi fengið aðeins meiri tíma en venjulega en samt held ég að ég sé best þegar nóg er að gerast, annars leiðist mér Sleeping

Spurningunni er enn ekki svarað. Kemur allt í ljós eftir hádegi. Bara bíða. Ekkert mál Whistling

6400
 
 Góða helgi
 
Wizard

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Í þínum soprum mundi ég bara akkúrat það sem mig langar mest til. Knús til þín og eigðu góða helgi snúllan mín.

Ásdís Sigurðardóttir, 10.8.2007 kl. 12:23

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

kæra guðrún góða helgi !

Ljós og friður til þín

 steina í Lejre

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 10.8.2007 kl. 15:59

3 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Rétt hjá þér Ásdís! Stundum þróast dagarnir öðruvísi en maður ætlar Nú er ég bara búin að fara og fjárfesta í borði, 2 stólum og huggutjaldi ( verulega næs), fara í afmæli hjá grannkonu (danskri)og alles Sigli minn sjó á morgunn

Guðrún Þorleifs, 10.8.2007 kl. 20:25

4 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Steina velkomin heim frá Svíþjóð, yndislegt að sjá þig hér aftur Sniðug að skipta út myndum. Þekki þig örugglega þegar ég sé þig Tókstu eftir þessu? þegar? Ég er svo viss

Guðrún Þorleifs, 10.8.2007 kl. 20:28

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

þú ert að fara. góða skemmtun.

Jóna Á. Gísladóttir, 11.8.2007 kl. 02:04

6 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Auðvitað fór ég út að sigla, en ekki fyrr en rigningin var hætt Notaði tíma vel og fór á útsölu og keypti teborð og stóla og Pavillion í garðinn  

Guðrún Þorleifs, 12.8.2007 kl. 10:03

7 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Ég þekki þig örugglega líka þegar ég sé þig Guðrún...mikið varstu sniðug að versla og sigla. Það eru ekki allar konur sem geta það tvennt....Fórstu á hjólinu í búðina???

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 12.8.2007 kl. 20:40

8 Smámynd: Guðrún Þorleifs

He he Katrín, ég hjólaði þegar ég var búin að versla, sigla, fara með prinsessuna í höinna og sætta mig að fósturbarnið braust inn á heimilið mitt

Guðrún Þorleifs, 13.8.2007 kl. 07:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband