Ég er í svaka stuði, af því...
Er bara ferlega þreytt á þessari rigningu og rokinu hér. Fátt skemmtilegt við þetta veður. Ef maður fer út að hjóla verður maður haugblautur og má þakka fyrir að fjúka ekki út fyrir veg. Ef maður fer út að hlaupa verður maður líka haugblautur. Ef maður lítur út í garð verður maður fúll yfir því hvað illgresið og grasið vex
En eftir stendur að það eina skemmtilega sem hægt er að skrifa um er um mig.
Ég er nefnilega ferlega kát í dag.
Já, þetta er alveg ferlegt allt saman...
Þetta byrjaði í gær með símtali, voða spennandi...
Svo kom blómasendill með 7 risarósir frá frábærri vinkonu. Tölvukerfið í interfloru búðinni hafði klikkað og ég fékk því blómin í dag. Gaman að því
Við eigum 16 ára fósturbarn og mamma hennar lét mig vita í dag að við værum boðin í mat á Kúrdískaveitingahúsið hennar
Já og dagurinn er ekki liðin enn
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Mánudagur, 30. júlí 2007 | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
dagurinn lofar góðu hjá þér
Huld S. Ringsted, 30.7.2007 kl. 14:04
Aha...svo það sama gerist í danaveldi þegar himnarnir opna sig og láta dynja á manni regnið. Það góð'a er hins vegar að það rignir líka yfir mann alls konar gjöfum og góðlæti. Kúrdískan mat vildi ég gjarnarn smakka. Blessuð verður þú eftir þennan dag fyrst hann byrjar svona rosalega vel og fallega mín kæra.
Hjartaknús frá Englandi...þar sem það sést til sólar á einstökum stundum núna.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 30.7.2007 kl. 16:08
Sendi þér spána í kvöld, hvað skildi leynast þar ? da la da
Ásdís Sigurðardóttir, 30.7.2007 kl. 16:39
Ha Ha hvað með þetta símtal góða mín
Stína 31.7.2007 kl. 14:29
Já, Stína mín mín er sko ekki að fara á Loftið á laugardagskvöldid, heldur í 75 ára afmæli föður síns Fer bara strax á morgunn til að missa ekki af neinu
Ertu komin heim í rigninguna og rokið?
Guðrún Þorleifs, 31.7.2007 kl. 17:52
Ég dái þig endalaust, ekki spurning, þú ert jákvæðasta persóna sem ég þekki á blogginu, já ég held það bara, notabeni ég hef ekki lesið öll bloggin, enn´þú er æðisleg. Ég er glöð bara af því ég las um þína gleði, svona á þetta að vera.
knús til þín og Guð blessi þig. (áfram) ;)
Linda, 31.7.2007 kl. 19:39
Hehe
Þetta er Stína litla systir hlakka geggjað til að fá ykkur
stina systir 31.7.2007 kl. 22:26
Linda mín, takk fyrir Ég les bloggið titt en kvitta ekki alltaf. Stundum eru umræður í gangi sem ég vil ekki blanda mér í, en fylgist með
Stína systir, hvað ertu að gera á þessari síðu??? Ha ha ha... Svo margar sætar Stínur í kringum mig
Humm... og nú veistu að ég er að koma Úff... ég er enn í vinnunni og á eftir ad pakka niður áður en ég smelli mér yfir til Køben Má ég fá lánað hjólið titt????
Knús á ykkur
Guðrún Þorleifs, 1.8.2007 kl. 07:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.