Fórum og heimsóttum þessa fjölskyldu í gær:
Þau sögðu ekki margt að þessu sinni...
Gaman að hafa góða gesti:
Það eru fleiri en ég sem hafa gaman af að tína plómurnar
Lifið heil
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Föstudagur, 27. júlí 2007 | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Bað ekki Simpson fjölskyldan að heilsa mér?? knús og kveðja til þín
Ásdís Sigurðardóttir, 27.7.2007 kl. 23:24
Þessi fjölskilda er bara svöl hehe, gaman að heimsækja þannig fólk. Þegar ég sé myndina af barninu í plómutrénu þá minnir það mig á þegar ég heimsótti frænku mína í Noregi 7-8 ára gömul, ég og frænka mín sátum í plómutrénu og átum plómur sem voru ekki orðnar fullþroska þetta hefur verið í Júní eða snemma í Júlí maður fannst þetta svo gott þú súrt væri og ennþá meira spes að geta borðað beint af trjánum. takk fyrir að endurvekja góðar minningar.
Linda, 28.7.2007 kl. 00:18
heyrðu Guðrún í ár hef ég engar plómur en fullt af eplum, í fyrra hafði ég fullt af plómum og engin epli !
svona þurfa trén stundum að hvíla sig !
Ljós og friður til þín frá mér
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 28.7.2007 kl. 21:26
Ásdís mín, þau báðu fyrir kæra kveðju til þín og voru stórhrifin af því að ég vissi hver þú værir
Linda mín, skil hvað þú meinar, þetta er upplifun
Steina mín, þetta er hárrét hjá þér. Allt þarf hvíld til að geta haldið áfram. . .
Kært bloggvinaknús til ykkar
Guðrún Þorleifs, 29.7.2007 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.