það er föstudagurinn þrettándi, hef ég ákveðið að hafa bloggfærslur dagsins þrjár. Þetta er mjög rökrétt ákvörðun og er hér sérstaklega haft í huga velferð dyggra lesenda þessarar síðu
hvað ég ætla að skrifa um veit ég ekki enn...
En á meðan ég hugsa málið, þá geri ég það hér með opinbert að ég ætla að borða um borð í Perlunni í kvöl (orðið lagt síðan...) og það er ekki ég sem elda, heldur snilldarkokkurinn og snildarspinningþjálfarinn hún DAGGA.
Já, ég er í góðum málum í dag
Að auki á ég nú 2 rafmagnssnúrur og það hlýtur að vera betra en ein, ekki satt? Þetta tengist reyndar stanslausum hekkklippiáhuga mínum...
Farin út, SÓLIN skín hér á Als
Kær kveðja til hinna tryggu lesenda
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Það er nú aldeilis komið aftan að manni með myndir þessa dagana. Mér drullubrá þegar einhver huggulegur kvenmaður sem ég þekkti hvorki haus né sporð á, ruddist inn á skjáinn minn. Ef þetta er örugglega þú, þá er ég alveg mjög sátt skvísan mín. Hafðu það gott um helgina.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.7.2007 kl. 23:25
he he... Ásdís þetta er ég með gömlu brillurnar. Hinar eru grænar Já maður verður eitthvað framkvæmdasamur af þessu hekkflippi. Er að fara út að klára að klippa í kringum höllina.
Það frábæra hér er að það er þurrt og spáir hita!!!
Guðrún Þorleifs, 14.7.2007 kl. 06:51
gott að þú ert glöð með gulunni...sólinni! Hér er aðeins að létta til..var fremur léttskýjað hér seinnipartinn og það var hreinlega þykkur grillmökkur yfir bnum enda hefur ekki verið grillað hér í alt sumar..buhuhhh. Samt spáð góðu á morgun...eigðu frábæra kvöldstund duggandi og borðandi.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.7.2007 kl. 20:15
Katrín mín, lundin léttist med hækkandi hitastigi Verd ad vidurkenna ad tad var sveitt kona sem kláradi ad klippa hekkid sitt í morgunn í 25 stigum
Guðrún Þorleifs, 14.7.2007 kl. 21:33
kæra guðrún gott að heyra að sólin skín á þig.
hérna hefur veðrið verið gott, hef verið að baða í sjónum í dag og borða góðan mat í kvöldsólinni með kærum vinum, rétt hjá sjónum.
Lys og kærlighed til dig i jylland fra mig på sjælland
s
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 14.7.2007 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.