Yasmin

Talið er að hér í DK hafi ein kona látist af völdum þessarar pillu og nokkrar ungar stúlkur fengið blóðtappa. Í síðustu viku var sjónvarpsþáttur á TV2 að mig minnir sem fjallaði gagngert um þessa pillu og áhrif hennar. Rætt var m.a. við tvær ungar stúlkur,  aðra 16 ára og hin var 24 ára. Báðar höfðu fengið blóðtappa í heila sem rekja mátti til notkunar pillunar.

Sjá umfjöllun hér: http://nyhederne.tv2.dk/baggrund/article.php/id-7131278.html 

Rannsóknir hafa einnig sýnt að breyting verður á blóði fullfrískra kvenna sem byrja að taka Yasmin. Breytingin virðist svo ganga til baka þegar inntöku á pillunni er hætt.

Þetta er mest selda pillan hér í DK.

Ég vona að sölu á þessari pillu verði hætt hið snarasta! 


mbl.is Fékk blóðtappa í lungu vegna Yasmin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki má kenna þessari tegund einnri um sem slíkri. Allar getnaðarvarapillur geta haft þessa aukaverkun í för með sér. Ef viðkomandi reykir  og er eldri en 35 ára margfaldast þessi hætta.

camilla 5.6.2007 kl. 23:40

2 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Þessi umrædda pilla er einfaldlega hættulegri een aðrar. Það er sést t.d. hér:

P-pilleantal indberettede  bivirkninger% Cerazette122,84% Cilest255,92% Cyproteronacetat61,42% Desorelle225,21% Diane Mite194,50% Dianova Mite10,24% Econ30,71% Econ Mite81,90% Feminil Mite92,13% Gestonette266,16% Gracial40,95% Gynera307,11% Gynera 2810,24% Harmonet51,18% Lindynette204,74% Malonetta30,71% Marvelon51,18% Meloden225,21% Mercilon214,98% Microgyn40,95% Milvane40,95% Milvane 2120,47% Mini-Pe40,95% Minulet71,66% Neogynon102,37% Novynette286,64% Tri-minulet20,47% Trinordiol10,24% Triquilar40,95% Yasmin11226,54% Yasminelle20,47% I alt422100,00% 

Þetta eru tilkynnt tilfelli í DK síðan 2001 

Skoðaðu þetta líka:

P-pilleantal indberettede blodpropper% markedsandel i %Cerazette00,00% 0,83Cilest77,69% 9,73Cyproteronacetat00,00% 0,31Desorelle77,69% 3,78Diane Mite66,59% 2,67Dianova Mite11,10% 0,39Econ11,10% 0,29Econ Mite11,10% 0,29Feminil Mite00,00% 1,47Gestonette33,30% 5,25Gracial33,30% 1,07Gynera1213,19% 8,02Gynera 2811,10% 0,54Harmonet00,00% 3,51Lindynette22,20% 6,29Malonetta11,10% 1,93Marvelon22,20% 0,03Meloden66,59% 0,3Mercilon55,49% 3,49Microgyn22,20% 1,28Milvane00,00% 2,26Milvane 2111,10% 0,01Mini-Pe00,00% 1,46Minulet33,30% 5,52Neogynon33,30% 0,78Novynette33,30% 11,95Tri-minulet11,10% 1,71Trinordiol00,00% 0,56Triquilar22,20% 1,89Yasmin1819,78% 10,78Yasminelle00,00% 0,2I alt91100,00% 

De mærker der ikke er blevet indberettet er ikke på listen. Derfor er den samlede markedsandel ikke 100%

 Camilla, þér er velkomið að hafa þína skoðun, en samkvæmt því sem ég hef séð, lesið og heyrt, þá er Ysmin einfaldlega verulega áhættusamari en aðrar p-pillur.

Guðrún Þorleifs, 6.6.2007 kl. 06:14

3 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Þar sem þetta kom ekki skilmerkilega upp í exelformi er rétt að benda á að t.d.yasmin er með 18 tilkynnt blóðtappa tilfelli sem er 19,78% og til kynningar um aukaverkanir af völdum Yasmin eru 112 eða 26,4 %

Hægt er að finna þessar upplýsingar inn á TV2 linknum hér fyrir ofan. Hvet fólk til að skoða þetta og bera saman. 

Guðrún Þorleifs, 6.6.2007 kl. 06:21

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Víst er þetta varasamt, stundum held ég að lyf komi fljótt á markað. Sólskinskveðja frá Akureyri.

Ásdís Sigurðardóttir, 6.6.2007 kl. 12:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband