Veðurfar og fleirra í Suðursólarborg

 

2 til 6-døgnsudsigt

Já, mín er bara sátt við veðurspánna Wink

Hjólaði 65 km á föstudaginn og 75 km á sunnudaginn.

Í dag verða æfðar brekkur W00t og ef ég kemst að, þá ætla ég í spinning í kvöld hjá Döggu Spinningdrottningu.

Já, þetta er allt að koma hér. Mín alveg að verða tilbúin í Töse-Runden Halo

Veit hvar stoppistaðirnir eru á leiðinni Happyog hæðirnar á brekkunum Whistling ekki brattann í % Sideways

Jamm... þetta verður voða huggulegt. Eftir hjólatúrinn er svo hægt að kaupa mat og bjór á hafnarbakkanum í í tjöldum sem þar eru sett upp í tilefni dagsins Joyful

Hitti í gær konu sem ég er ánægð með. Henni finnst ekki sniðugt að fara út að hjóla í rigningu og roki. Er sama þó það byrji að rigna þegar hún er komin af stað. Eins og talað út úr mínu Heart  Það sniðuga er, að þessi kona sem ég hitti í annað skiptið í gær er í SAMA start holli og ég í Töse-Runden. Við erum nú um 6.200 konur skráðar! Ég er í rásholli nr. 7 Hún hjólar með hjólakonum úr Köge hjólaklúbbnum sem hún er líka meðlimur í. Já, einmitt, kannski ég eigi eftir að verða í tveimur hjólaklúbbum? Er enn að átta mig á því að ég sé yfirleitt félagi í hjólaklúbb Undecided 

Ég er endanlega tilbúin að ljóstra upp klæðnaði dagsins: Að sjálfsögðu verður skvísan í Herbalife hjólabolnum sínum, hvað annað InLove svo verður hún í stuttum hjólabuxum sem eftir  er að kaupa, enn hafa ekki fundist neinar nógu góðar Whistling 

Veður er pantað gott fyrir þennan dag Wizard

Over and out


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

gangi þér rosaleg vel, þetta er mjög flott !

ljós frá latri í latabæ

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 21.5.2007 kl. 16:10

2 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Takk fyrir góðar óskir Steina Ég held að þetta verði mjög skemmtilegt og gaman að sigra sjálfa sig svona Þú færð mig ekki til að trúa að þú sért löt kona, með allt sem þú hefur gang í

Guðmundur, vittu til, þú átt eftir að fá svo frábært sumar á Íslandi að þú verður að fara snemma að sofa til að geta setið i morgunnkyrrðinni framan við húsið þitt og notið blíðunnar og góðs morgunnverðar Umm..., það er æði á morgnanna þarna í Bökkunum, logn, blíða og sól og kyrrð!

Guðrún Þorleifs, 22.5.2007 kl. 05:53

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Býrði í Söndeborg?? Þekkirðu Elnu?? ef svo er skilaðu þá kveðju frá mér og Bjarna Ómari.( min mand)  annars þá er sumarið alveg að koma aftur

Ásdís Sigurðardóttir, 22.5.2007 kl. 15:02

4 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Ásdís, ég veit hver Elna er, sé hana sjaldan en skal nú reyna að koma kveðjunni til skila Ekki ólíklegt að ég hitti hana fyrst þú nefnir þetta

Guðrún Þorleifs, 22.5.2007 kl. 16:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband