Kerfisklúður

Mér hefur fundist danska kerfið frekar stolt af því hvernig þeir hafa tekið á Tøndermálinu. Það sýndi sig í dag að þeir hafa ástæðu til þess eða hitt þá heldur. Vegna þagnarskyldu kerfisins tókst að hýsa móður stúlknanna í íbúð örfáa km frá þeim stað sem þær eru og hafa verið á síðasta eina og hálfa árið. Geðslegur árangur það. Annar ofurárangur í þessu máli er sá stutti tími sem móðirin virðist þurfa til að jafna sig andlega. Hún stökk í burtu frá heimili og börnum ófær um að bjarga nokkru, hvorki sér né börnum sínum.  Greinilega verið einhver óþekkt töframeðferð í gangi þar eða hvað????

Þá segja fjölmiðlar hér að faðirinn verði laus úr fangelsi eftir ca. 5 ár. Verði snöggur að afplána þessi 10 ár því það er svo margt tekið inn í dæmið.

Skrítið þetta líf. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband