Þá styttist í leikinn og allt að verða klárt
Ég er að velta því fyrir mér hvernig morgunndagurinn verður hér í DK. Danskir "vinir" manns farnir að senda sms og láta vita að við fáum fyrir ferðina í kvöld. Uss, uss, uss! Verða þetta vinir á morgunn? Ef þeir tapa verða þeir óþolandi og ef við töpum... já, þá verða þeir líka óþolandi
Þetta stefnir í mikið "ástand" hér.
Íslendingar í Sönderborg ætla að safnast saman á Loftinu og horfa þar á leikinn. Skilst mér að DRsyd verði á staðnum til að taka viðtal Ég veit ekki alveg hvað þeir eru að pæla, en sjórnarmeðlimir íslendingafélagsins voru vaktir eldsnemma í morgunn til að biðja um viðtal... Verði þeim bara að góðu
Við VINNUM þennan leik!!!
ÁFRAM ÍSLAND ÁFRAM ÍSLAND ÁFRAM ÍSLAND
Flokkur: Bloggar | Þriðjudagur, 30. janúar 2007 (breytt kl. 17:22) | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
-
Hulla Dan
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Maddý
-
Vilma Kristín
-
Anna Guðný
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Helga Magnúsdóttir
-
Aprílrós
-
Birna Guðmundsdóttir
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Sigga Hjólína
-
Kristín Einarsdóttir
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Sólskinsdrengurinn
-
Dana María Ólafsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Takk fyrir auglýsinguna!!!!!
Vona að dönsku vinirnir hafi farið um þig ljúfum höndum!!!!
Knús af klakanum.
ég
LBH 2.2.2007 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.