Breytingar

Ég veit hvað ég hef, en ekki hvað ég fæ.

Getur verið að þessi staðreynd komi í veg fyrir að fólk geri breytingar í lífi sínu?

Getur verið að hræðslan við hið óþekkta, komi í veg fyrir að við gerum breytingar í lífi okkar.

Nú er ég ekki að tala um breytingar breytinganna vegna, heldur vegna þess að oft sitjum föst í fari sem við komum okkur ekki upp úr, þrátt fyir að maður gæti svo vel hugsað sér eitthvað annað. 

Þá er það spurningin, getum við nýtt okkur þessa "hræðslu" sem svo oft heldur aftur af okkur til að nálgast drauma okkar og langanir? 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg sannfærð um að þetta er staðreind sem oft heldur aftur af fólki.  Allavegana heldur hún oft aftur af mér!!!!

 Njóttu lífsins spekingurinn minn.

Kær kveðja af klakanum;

ég

Linda Björk 7.2.2007 kl. 09:46

2 identicon

Bara ég á ferðinni!!!!

Knús ég

Linda Björk 14.2.2007 kl. 13:31

3 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

Held það gæti verið að við gætum nýtt okkur þessa orku (hræðslu) með því að viðurkenna hana sem hluta af okkur --- erum við hvort eð er ekki bara Orkuform ? :)

Vilborg Eggertsdóttir, 15.2.2007 kl. 03:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband