Fórum og heimsóttum þessa fjölskyldu í gær:
Þau sögðu ekki margt að þessu sinni...
Gaman að hafa góða gesti:
Það eru fleiri en ég sem hafa gaman af að tína plómurnar
Lifið heil
Bloggar | Föstudagur, 27. júlí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
óska ég sjálfri mér til hamingju með daginn Ég er svo ferlega ánægð með að eiga afmæli í dag. Veðrið er frábært og ég er búin að vera á fótum síðan um sjö í morgunn. Fékk herbate og gjöf í rúmið
Bara æðislegt!!!
Ég er svo ánægð með þennan dag, vegna þess að ég er svo sátt með mig. Ég hef þá tilfinningu að undanfarin 5 ár hafi ég heilsufarslega farið batnandi. Mér hefur tekist að breyta lífsstíl mínum þannig að ég hef meiri orku en áður. Ég er bara rosa spræk og finnst það skemmtilegt. Ekkert magavesen, háþrýstingur, hausverkur, liðverkir eða önnur óáran hrjá mig í dag!
Ef ég hugsa til dagsins þegar ég varð 36ára. Úff... Ég fór fram um morguninn, leit í spegil og þá hugsaði ég: "hingað og ekki lengra"!!! Það tók mig langan tíma að finna það sem hentaði mér og vinna á lélegu formi og heilsu. Nú er annað upp á teningnum. Leit í spegil í morgunn og brosti til þessarar lífsglöðu konu sem ég sá þar og þekki orðið svo vel
Kæru bloggvinir ykkur er hér með boðið í te eða kaffi í tilefni dagsins
Stærsta og dýrmætasta gjöfin sem ég fæ í dag, er heimsókn systur minnar og mágs Mér finnst alveg magnað að þau skuli vera að koma í dag og ég hlakka svo til að ég get ekki beðið...
Knús til ykkar
Bloggar | Miðvikudagur, 25. júlí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Húrra, húrra, húrra...
Hann er hetja
og hann er hetja
úla úla úla
(sungið)
Elskulegur mágur minn,
Þorsteinn Haukur Þorgeirsson,
náði þeim einstaka áfanga föstudaginn 20. júlí sl.
að fylla 4 áratugi. Í tilefni þessa afreks,
hélt hann til veldis Dana og og fagnaði þessum merka sigri.
Við hér á Als vottum honum samhug okkar vegna þessa tímamóta í lífi hans.
Við höfum nú fyrir víst, að hann komst klakklaust í gegnum þetta,
þökk sé danska bjórnum.
Hann lengi lifi!
Húrra,
húrra,
og
så det store
Bloggar | Þriðjudagur, 24. júlí 2007 (breytt kl. 20:46) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Í dag þurfti ég að skreppa í búðir. Það er í sjálfu sér ekkert merkilegt og í raun hundleiðist mér það. Má ekkert vera að slíku veseni En nú vantaði minn mann skrúfur í danska byko og mig mold í danska eden. Í danska byko fann ég skrúfurnar og þegar ég var á leið að kassanum sá ég óvart, lítið krúttlegt grill sem lækkað var um helming. Keypti það. Gott að eiga nýtt grill þegar við erum búin að byggja pallinn
Ég meina það, við erum enn Íslendingar þrátt fyrir þessi 8 ár.
Svo fór ég í dönsku blómabúðina. Kaupa mold á rósina sem ég þarf að færa út af væntanlegum palli og því að verið var að setja glugga í þar sem hún stóð og því bara tæmið að flytja hana. Nú það eru stundum tilboð í DK og nú sá ég 3 hortensíur fyri 100 kall. Keypti þær. Vantaði 2 en konan á móti á afmæli á morgunn, gef henni þá þriðju Svo voru 2 Lísur á tilboði. Öll blómin mín voru drukknuð og svo... 8 blóm fóru með mér heim



Bloggar | Laugardagur, 21. júlí 2007 (breytt kl. 18:40) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)




Bloggar | Föstudagur, 20. júlí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
-
Hulla Dan
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Maddý
-
Vilma Kristín
-
Anna Guðný
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Helga Magnúsdóttir
-
Aprílrós
-
Birna Guðmundsdóttir
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Sigga Hjólína
-
Kristín Einarsdóttir
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Sólskinsdrengurinn
-
Dana María Ólafsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson