Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Ætlaði að logga mig inn á bloggið mitt til að bulla eitthvað að vanda en fékk smá sjokk þegar ég ég áttaði mig á að ég hafði skrifað einn bankanna okkar sem notendanafn og mesta tapið sem aðgangskóða
Hvað er til ráða?
Verð ég að flytja fókusinn eins og bankarnir þurfa að flytja til eignir?
Spyr sú sem ekki veit
Farin að leita svara . . .
Vinir og fjölskylda | Mánudagur, 6. október 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sýnileg, frýnileg, rýnileg, rennileg, skemmtileg?
Bara smá að spá í málin, er ég sýnileg eða ósýnileg eða bara svona frýnileg (veit ekkert hvað það þýðir )
Fékk nýju gleraugun í síðustu viku eftir óvenjulegt ævintýri sem aðrir lenda ekki í. En allar götur segi ykkur ekkert frá því heldur hitt að mín er alsæl með lonníetturnar sem að lokum lentu á nefinu auma. Eftir martraðir um dönsk gleraugu, hryllingsliti og skreytta arma þá fékk ég minimalisma armana mína frá Íslandi/Kastrup. Voða fín, en engin hefur haft á orði að ég sé með nýjar lonníettur. Skrítið eins og ég er ferlega fín með þessi sjást næstum ekki brillur Til að gera gott betra ákvað ég að fara í klippingu, alveg orðin loðin eins og rolla að vori enda ekki verið sneytt hár af mínu höfði síðan í síðustu Íslandsferð. Ég smellti mér því í klippingu hér einn daginn og fannst ég aldeilis hugguleg eftir þá aðgerð.
Það er þó skemmst frá því að segja að engin hefur sagt neitt um þetta mjög svo breytta útlit og nú velti ég því fyrir mér, hvort ég sé hreinlega orðin ósýnileg
Vinir og fjölskylda | Föstudagur, 3. október 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson