Þegar ég er úti að hjóla elska ég að hjóla í góðu veðri. Þannig er ég. Ég fer bara ekki af stað ef það er rigning og rok. Svo margt annað hægt að gera. Ef það aftur á móti fer að rigna á mig í miðjum hjólatúr þá tek ég því með ágætum. Ég set hér inn myndir sem teknar eru á leiðinni sem ég hjólaði á sunnudaginn. Varð að fara aftur í gær og þá á bílnum til að mynda fegurðina því litla vélin stríddi mér með því að vera batteríslaus á sunnudeginum 

Tjörnin ofan við Alsund hjá Sandberg Slot

Eitt af ráðstefnuhúsunum á Sandberg Slot

"Allir" vegir í DK eru brekkulausir.
Þess vegna hjóla ég

Ég dái fegurðina í gulu Rappsökrunum á vorin.
Í fjarska sér í segl á skútu sem siglir fyrir seglum á Alsundinu mínu.
Bráðum verð ég þar að sigla

Fegurð og friður.
Ég nýt þess að hjóla í danska vorinu og sjá og skynja lífið kvikna.

Tjörnin ofan við Alsund hjá Sandberg Slot
Eitt af ráðstefnuhúsunum á Sandberg Slot
"Allir" vegir í DK eru brekkulausir.
Þess vegna hjóla ég

Ég dái fegurðina í gulu Rappsökrunum á vorin.
Í fjarska sér í segl á skútu sem siglir fyrir seglum á Alsundinu mínu.
Bráðum verð ég þar að sigla

Fegurð og friður.
Ég nýt þess að hjóla í danska vorinu og sjá og skynja lífið kvikna.
Vorið ryðja leiðina fyrir sumarið með fögrum blómum sem springa út á trjám og runnum.
Finna lyktina af gróðrinum,
halda niður i sér andanum þegar hjólað er fram hjá svínabúi.
Þjóta eftir mjóum sveitavegum í þeirri von
að ekki komi hraðskreiður bíll og þvingi þig út í kannt.
Það eru nefnilega líka ökufantar hér, mitt í allri hjólasælunni minni.
Sé að ég þarf að fara með stóru vélina og taka mynd af blómstrandi trjám og runnum.
Njótið dagsins og þess sem hann hefur upp á að bjóða.
Finna lyktina af gróðrinum,
halda niður i sér andanum þegar hjólað er fram hjá svínabúi.
Þjóta eftir mjóum sveitavegum í þeirri von
að ekki komi hraðskreiður bíll og þvingi þig út í kannt.
Það eru nefnilega líka ökufantar hér, mitt í allri hjólasælunni minni.
Sé að ég þarf að fara með stóru vélina og taka mynd af blómstrandi trjám og runnum.
Njótið dagsins og þess sem hann hefur upp á að bjóða.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll | Þriðjudagur, 12. maí 2009 | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
-
Hulla Dan
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Maddý
-
Vilma Kristín
-
Anna Guðný
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Helga Magnúsdóttir
-
Aprílrós
-
Birna Guðmundsdóttir
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Sigga Hjólína
-
Kristín Einarsdóttir
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Sólskinsdrengurinn
-
Dana María Ólafsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Oh hvað ég öfunda þig af flatneskjunni hef ekki hjólað síðan ég flutti hingað í sveitina. Knús á ykkur hjónin.
Ía Jóhannsdóttir, 12.5.2009 kl. 15:40
Ó mæ god hvað ég öfunda ykkur, hér er bara rok og meira rok.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.5.2009 kl. 20:46
Ohh - hilsen úr veðurbarða Íslandi
, 14.5.2009 kl. 21:19
þetta er svo yndislega fallegur tími !!!
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 15.5.2009 kl. 13:17
Fallegar myndir. Vonandi kemst ég einhverntímann í fegurðina í DK ;)
Aprílrós, 21.5.2009 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.