Komin heim að heiman eftir frábæra daga. Tíminn heima var góður en erfiður. Ný reynsla að vera ekki með fulla orku. Gott samt að finna orkuna aukast.
Námskeiðið sem sem ég var á var ótrúlega áhugavert og gaman að hitta nýtt fólk og heyra hvað það er að gera. Allir með markmið að stefna að. Frábært! Kláraði líka síðasta verklega þáttinn frá síðasta námskeiði. Það var ég að gera eftir að hafa verið á námskeiði í 9 tíma og stundum aðeins meir því efnið var mikið, sem farið var í gegnum. Alltof stuttur tími fyrir þetta. Já sumir dagarnir voru 12 tíma verkefni. Þá var nú gott að skella sér í heita pottinn
Ferðin til Íslands var farin með uppáhalds óvinaflugfélaginu mínu. Sér "trútt" var seinkun upp á eina 7 tíma. Þetta reyndist að sjálfsögðu gríðarlegt tækifæri. Ég var svo heppin að kynnast tveimur alveg brilliant skvísum þarna. Saman upplifðum við mikil ævintýri og skemmtilegar stundir. Gaman að kynnast þarna konum sem ég hefði annars ekki kynnst Þarna fékk ég líka þessi fínu afmælisföt svo ég var Burkulaus í afmælunum.
Ég var ekki aðgerðarlaus á Íslandi þegar ég var ekki á námskeiðum. Fór í tvö afmæli og hitti fjölskylduna og fullt að "gömlum" Sönderborgurum. Verulega skemmtilegt það Heppin að allir þekktu mig, því ég var ekki falin i Burku.
Svo var ég boðin á Konukvöld Bylgjunnar af Bylgjunni, því ég hafði tilnefnt afrekskonu ársins 2009 og mín glæsilega tilnefning var valinn. Maður hefur nú auga fyrir gimsteinum Gríðarlega skemmtilegt!
Í gær fór ég svo að kjósa í Köben og nú er ég búin að leggja mitt af mörkum til að bjarga landinu. Verst að þegar maður kýs utan kjörstaðar getur maður ekki verið með yfirstrikanir.
Að lokum langar mig að setja inn smá gullkorn til ykkar og það er skattfrjálst svo hafið það á bak við eyrað.
Sönn vinátta stenst ekki
aðeins mótlæti heldur
styrkist hún við það.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Föstudagur, 3. apríl 2009 | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Ía Jóhannsdóttir, 3.4.2009 kl. 12:44
Knus til þín Guðrún min.
Kristín Gunnarsdóttir, 4.4.2009 kl. 20:31
Það er ánægjulegt að þú hafir skemmt þér vel. Velkomin heim!
Hilmar Gunnlaugsson, 5.4.2009 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.