Einu sinni fór ég í búð og þar sá ég kort sem ég ákvað að kaupa. Alltaf gott að eiga kort. Þetta kort hef ég svo átt og rekist á það annað slagið í dótinu mínu. Ég læt það ekki frá mér en í dag ætla ég að deila með ykkur því sem stendur á kortinu.
Hvatning
Þegar eitthvað fer úrskeiðis
eins og stundum gerist,
þegar vegurinn sem þú ferð eftir
virðist allur upp í móti.
Þegar afraksturinn er lítill
en væntingarnar miklar,
þegar þig langar til að brosa,
en neyðist til að andvarpa.
Þegar áhyggjurnar
verða þrúgandi,
þá hvíldu þig
Þegar eitthvað fer úrskeiðis
eins og stundum gerist,
þegar vegurinn sem þú ferð eftir
virðist allur upp í móti.
Þegar afraksturinn er lítill
en væntingarnar miklar,
þegar þig langar til að brosa,
en neyðist til að andvarpa.
Þegar áhyggjurnar
verða þrúgandi,
þá hvíldu þig
en gefstu ekki upp!
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Bækur | Þriðjudagur, 18. nóvember 2008 | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Já, þetta er sko fallegur texti, held þetta sé til í sungnu lagi á íslensku. Knús á þig darling og þína familyu.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.11.2008 kl. 20:48
þetta er satt og gott að lesa.
Kærleikskveðjur til þín yfir til jótlands
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 19.11.2008 kl. 08:12
Góður texti. Það var gaman að hitta manninn þinn um daginn og vonandi gefst tækifæri á að spjalla oftar.
Ía Jóhannsdóttir, 19.11.2008 kl. 17:23
Hverju orði sannara. Gott að muna þetta á hverjum degi.
Gunni Palli kokkur
Gunnar Páll Gunnarsson, 19.11.2008 kl. 20:55
sammála .. góður texti og góður boðskapur..
kærleiksknús Dóra
Dóra, 19.11.2008 kl. 22:26
Já já. Hvíldin endalausa.
Hulla Dan, 20.11.2008 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.