Hér er ég eftir smá fjarveru
Ég hef smá verið að skreppa og shoppa undanfarið en eins og ástandið er þá hef ég ekki þorað að segja frá því. Þetta er auðvitað argasta kæruleysi eða eitthvað. . .
Allavega þá hef ég verið að shoppa og fylla á hálftómann fataskápinn. Eins og trúfastir og einlægir lesendur síðunnar muna þá fylltist ég yfirnáttúrulegri góðmennsku hér ekki fyrir svo löngu síðan og gaf hálfann fataskápinn minn. Þegar kona gerir slíkt góðverk ber að gjalda það. Enginn hefur goldið það, svo ég tók málið í mínar fögru hendur og reddaði þessu. Mér til aðstoðar hafði ég gott lið. Góð liðsheild er mikilvæg í svona átaki sem og öðrum. Minn maður ók mér í okkar draumabíl einn laugardagsmorgunn, rétt fyrir hádegið í bæinn hér í bæ. Við fundum bílastæði í þessum næstum bílastæðalausa bæ. Sígrita á þetta Þegar við höfðum stigið út úr eðalvagninum og læst honum, gengum við eftir stíg inn á göngugötu bæjarins. Ekki vorum við nema rétt stíginn inn á göngugötuna, þegar við hittum hana Rut. Rut er alveg ferleg kona, þarna var hún í shoopingferð með Guðmundi manni sínum en hafði bara skilið hann eftir í reiðuleysi einhverstaðar, sennilega í Fona (allavega var það Merlin við hliðina sem fór á höfuðið) Við BT sáum strax að okkar var þörf hér, BT til að bjarga Guðmundi góða úr Fona og á Ib Rene Cario þar sem allir eru hulltir og ég þurfti að hjálpa Rut að shoppa smá Þetta gerðist allt svo hratt, svo áður en við vissum var BT farin að leita að GG og ég farin að hjálpa Rut. Óþægilega fljótt áttaði ég mig á því að ég var ekki með Dankortið en kona í hug bjargar sér og mér tókst án þess að vera með peninga að versla í 2 góða poka mjög mikilvæg föt, skó og tilbehör Já, við gerðum það gott og þeir gerðu það betra strákarnir.
Allavega þá hef ég verið að shoppa og fylla á hálftómann fataskápinn. Eins og trúfastir og einlægir lesendur síðunnar muna þá fylltist ég yfirnáttúrulegri góðmennsku hér ekki fyrir svo löngu síðan og gaf hálfann fataskápinn minn. Þegar kona gerir slíkt góðverk ber að gjalda það. Enginn hefur goldið það, svo ég tók málið í mínar fögru hendur og reddaði þessu. Mér til aðstoðar hafði ég gott lið. Góð liðsheild er mikilvæg í svona átaki sem og öðrum. Minn maður ók mér í okkar draumabíl einn laugardagsmorgunn, rétt fyrir hádegið í bæinn hér í bæ. Við fundum bílastæði í þessum næstum bílastæðalausa bæ. Sígrita á þetta Þegar við höfðum stigið út úr eðalvagninum og læst honum, gengum við eftir stíg inn á göngugötu bæjarins. Ekki vorum við nema rétt stíginn inn á göngugötuna, þegar við hittum hana Rut. Rut er alveg ferleg kona, þarna var hún í shoopingferð með Guðmundi manni sínum en hafði bara skilið hann eftir í reiðuleysi einhverstaðar, sennilega í Fona (allavega var það Merlin við hliðina sem fór á höfuðið) Við BT sáum strax að okkar var þörf hér, BT til að bjarga Guðmundi góða úr Fona og á Ib Rene Cario þar sem allir eru hulltir og ég þurfti að hjálpa Rut að shoppa smá Þetta gerðist allt svo hratt, svo áður en við vissum var BT farin að leita að GG og ég farin að hjálpa Rut. Óþægilega fljótt áttaði ég mig á því að ég var ekki með Dankortið en kona í hug bjargar sér og mér tókst án þess að vera með peninga að versla í 2 góða poka mjög mikilvæg föt, skó og tilbehör Já, við gerðum það gott og þeir gerðu það betra strákarnir.
Þetta var þessi búðarferð.
Svo kom helgin á eftir, þar sem MT hjálpaði mér og síðan skrapp ég til Íslands og reddaði því með hárnæringarkaupum og fleiru. Þegar til Dk kom var kona orðin svo þjálfuð að ekki mátti stoppa. Það er nefnilega mjög mikilvægt að halda sér í góðu formi og ég var virkilega komin í gott shoopingform þrátt fyrir efnahagslegar hremmingar Íslands. Þess vegna var það að íþróttaálfur í shoppingformi (ný íþróttagrein í DK kemur, upphaflega frá Ísl.) bað sinn mann að skreppa með sér í A til Z og kaupa leðurstígvél á litlu sys og dagatal handa nöfnunni sinni. Ekki fengust þessir hlutir en til að viðhalda forminu var keyptur svefnsófi fyrir tvo. Já, það er mikilvægt að vera duglegur að æfa, koma sér í gott form og viðhalda því. ... því mun ég skreppa í byen á morgunn og viðhalda forminu. þetta er mitt æfingaplan.
Lifið heil!!!
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Spaugilegt | Föstudagur, 31. október 2008 | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Dííísusss það er langur laugardagur á morgunn . . .
O M G
BT 31.10.2008 kl. 20:11
Alltaf líf og fjör í kringum þig skottið mitt. Þú er snillingur. Knús til ykkar allra.
Ásdís Sigurðardóttir, 31.10.2008 kl. 21:21
Þú ert nú hluti af fjörinu í kringum mig og auðvitað reynir maður sitt til að bjarga vini okkar Boris Violinski
Guðrún Þorleifs, 31.10.2008 kl. 21:28
Hverjir skildu skilja þetta fyrir utan þig og Hullu???
Guðrún Þorleifs, 31.10.2008 kl. 21:29
..og Elmu og Jóa heitinn???
Guðrún Þorleifs, 31.10.2008 kl. 21:29
tessi nýja ítróttagrein ítróttaálfins...er tetta eithvad em ég get tekid herna í Jyderup?...Hljómar eitvhvad svo spennandi.
kvedja úr kvöldinu í Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 31.10.2008 kl. 23:25
Já já nafna mín, ekkert mál. Hægt allstaðar þar sem er pláss í skápum og búðir. Maður byrjar á því að gefa það sem maður þarf ekki (vill ekki lengur) úr fataskápnum sínum. Það er mikil líkamleg áreynsla og þarna byrjar maður að komast í form. Að koma fatnaðinum frá sér, er næsta stig þjálfunarinnar. Getur alveg verið nokkrar ferðir út í bíl með stóra og smáa poka. Það tekur líka á. Einnig er það talsverð æfing að lyfta pokunum í Rauða Kross gámana.
Hér tekur við smá hvíld sem er nýtt til að leggja ný plön og finna réttu staðina til að byrja innkaupaæfinguna á. Það er persónubundið og verður hver og einn að gera það plan út frá sínum forsendum Ég byrjaði á að ganga í búðir og skoða, það er voða puð og þarf að æfa vel til að fá úthald, áður en farið er að auka álagið með burði...
Mér finnst þetta eitthvert skemmtilegasta æfingaplan sem ég hef farið eftir hin síðari ár
Guðrún Þorleifs, 1.11.2008 kl. 08:57
Þetta finnst mér frábært framtak hjá þér.
Það er um a gera að halda sér í formi og láta ekki einn einasta dag fara til spillis...
Ég leita nú allt hvað ég má að nýrri vinnu sem gefur mér þau laun að ég geti orðið partur af þessu prógrami
Hulla Dan, 3.11.2008 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.