ef litið er til þess hve sumir Íslendingar hafa verið stórir upp á sig í kóngsins Köben, þá er þetta bara pent grín.
Ef fer fram sem horfir hér í DK þá stefnir í ástand líka, þó aldrei verði það eins alvarlegt og íslenska ástandið. Verðbréf hrynja og bankar í haugum í stórum vandræðum.
Elsku Gréta hans Hans granna míns hér við hliðina, stóð yfir fréttatímanum í kvöld. Þessi elska er vön að taka fréttunum í danska tí víinu með sitjandi ró. Já, þetta sé ég þegar ég elda hafragrautinn á kvöldin.
Vinnufélagar míns manns trúðu honum ekki þegar hann sagði að dönsk verðbréf héldu áfram að falla í dag. Samt fóru þeir inn á netið og voru í áfalli það sem eftir lifði vinnudagsins. Sydbank, bankinn þeirra með pension uppsparnaðinum hafði líka hrunið í dýpstu skorur. Agalegt ástand fannst þeim.
Ó, já.
Kannski við förum að safna fyrir Danina innan skamms???
Söfnun fyrir Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Miðvikudagur, 8. október 2008 | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Þetta er víst rétt byrjunin segja þeir sem vita best. Kveðja inn í góðan ag.
Ía Jóhannsdóttir, 9.10.2008 kl. 08:02
Hrædd um að það sé rétt hjá þér.
Kær kveðja.
Guðrún Þorleifs, 9.10.2008 kl. 12:35
Það skildi þó aldrey enda með því að við þyrftum að safna fyrir þá.
Kristín Gunnarsdóttir, 10.10.2008 kl. 11:08
Nákvæmlega, maður veit ekki fyrr en eftir á hvað gerist
Guðrún Þorleifs, 10.10.2008 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.