Að trúa því að maður geti haft áhrif er mikilvægt. Oft mæti ég fólki sem segir: Æ, það þýðir ekkert fyrir mig að segja neitt, það breytir engu. Ég er þeirrar skoðunar að það sé ekki rétt mat. Að ég ætti til að hugsa svona var ég ekki alveg með á hreinu. En svo var mér bent á frétt á visir.is sem minnti mig á mikilvægi þess að trúa því að maður geti haft áhrif með því að tjá skoðun sína. Þess vegna ætla ég að panta viðtal við skólastjórann í skólanum þar sem ég var á fundi á mánudaginn var.
Þessir 6 ára guttar trúa á áhrifamátt sin. Í 3 daga stóðu Aron t.v og Arnþór t.h. með spjöldin sín og tjáðu skoðun sína á bensínverði. Algerlega frábært hjá þeim félögum. Hér er fréttin öll
Ég þarf varla að taka það fram að Arnþór er systursonur minn
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Bækur | Laugardagur, 3. maí 2008 (breytt kl. 08:55) | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Duglegir drengir þarna á ferð. Upprennandi baráttumenn ekki spurning, það þarf alltaf að hafa einhverja sem eru til í að mótmæla óréttlæti. Kær kveðja til þín elsku vinkona, það styttist í sumarið sem vonandi þýðir það að ég komi til Danmerkur. Sólarsamba
Ásdís Sigurðardóttir, 3.5.2008 kl. 16:16
Þetta er allt að koma. Sumarið og skemmtilegheit og strákarnir, þeir eru góðir
Guðrún Þorleifs, 3.5.2008 kl. 16:28
Ég kem með varalit til þín ekki spurning, hvað er ég lengi með lest frá Köben til þín?? knús í hlýjuna
Ásdís Sigurðardóttir, 3.5.2008 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.