Mætti í ræktina í myrkri og góðu veðri, kom út úr ræktinni í birtu en hagléli svo bíllinn var fannbarinn bílstjóramegin. Fór heim, sendi fósturbarnið í skóla, smurði mér nesti og fór í skólann í sól og björtu skömmu síðar. Skellti mér til Þýskalands eftir skóla í skýjuðu veðri. Fór í mollið og keypti næstum bakpokabúðina Hélt heim á leið í ausandi vatnsveðri.
Þetta var veðrið í dag
Prinsessan er hálf farlama eftir eftir stífkrampasprautuna sem hún fékk á mánudaginn. Hún var sprautuð í öxlina aftan verða. Hún er stokkbólgin og í gær og fyrradag var henni óglatt Ingunn Pingunn fékk stífkrampa sprautu í handlegginn og það lagaðist fljótt og var aldrei svo slæmt að hún kvartaði við mig
Ég vil ekki svona sprautu
Á laugardaginn var hér fagurt vorveður. Ég skellti mér í A - Z og keypti fínar grænar útisnúrur. Seinna sama dag voru þær settar niður og þvottur hengdur út. Ummm... ilmandi útiþurrkaður þvottur. Konan ská á móti hafði fengið sömu hugmynd og keypt állitar snúrur. Þær voru líka settar niður og teknar í notkun strax.
Síðan á sunnudag hefur geisað hér rigning og éljagangur . . .
Í dag eru 4 ár síðan BT lenti í slysinu. Ótrúlegt hvernig það getur bæði verið stutt síðan og langt síðan
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll | Miðvikudagur, 12. mars 2008 | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
-
Hulla Dan
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Maddý
-
Vilma Kristín
-
Anna Guðný
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Helga Magnúsdóttir
-
Aprílrós
-
Birna Guðmundsdóttir
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Sigga Hjólína
-
Kristín Einarsdóttir
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Sólskinsdrengurinn
-
Dana María Ólafsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Það er gott að vita að veðrið er hverfult annarsstaðar en hérna á Íslandi!! Við höfðum reyndar myndarlegasta vorveður í Reykjavík í dag, snjólaust á götum og vorlykt í lofti. Nú bara trúi ég ekki öðru en að þetta fari að koma!!
Lilja G. Bolladóttir, 13.3.2008 kl. 21:34
Lilja, vona sannarlega að vorið fari að koma á Íslandi!!! Ætla heim í stelpuferð um miðjan apríl með danska vinkonu mína og ég ætla ekki að grafa okkur í snjó eða vitlaust veður
Guðrún Þorleifs, 14.3.2008 kl. 09:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.