Ó, já
Skellti mér með mínum manni í bíltúr í dag að leita að draumabílnum. Ekki bar sú leit árangur að því leiti. Veðrið var bjart og fagurt, hiti rétt yfir 10° og glampandi sólskin sem gaf fyrirheit um að nú styttist í vorið. Það hafði áhrif á okkur, við fundum draumasláturvél. Jebbs... liðið bara fjárfesti í sláturvél sem er svo fullkomin að það er snilld. Þarf vart að taka fram að gripurinn var að sjálfsögðu á góðu tilboðsverði Þessu til viðbótar var svo eytt í nokkra lauka í potum og með þetta var síðan haldið heim á leið. Aðeins þurfti nú að laga til hér fyrir utan húsið, því hér voru vetrarskreytingar en í notkun enda vetur hjá húsmóðurinni hér í gær
Nú eru fyrstu vorskeytingarnar komnar á sinn stað hér við aðaldyrnar og teborðið og stólarnir komnir á sinn stað. Vantar nú bara smá hlýju og þá verður hægt að vígja pólsku bollana 3 sem sérstaklega voru verslaðir með það í huga að nota þá við teborðið
Allt að koma.
Sunnan undir stofuglugganum eru yndislegar páskaliljur búnar að stinga sér upp úr moldinni og áður en ég veit af verð ég farin að klippa páskaliljur úr eigin garði til að punta með hér inni
Þetta voru fréttir úr Bjórgarði í dag
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll | Laugardagur, 9. febrúar 2008 (breytt kl. 15:59) | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
-
Hulla Dan
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Maddý
-
Vilma Kristín
-
Anna Guðný
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Helga Magnúsdóttir
-
Aprílrós
-
Birna Guðmundsdóttir
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Sigga Hjólína
-
Kristín Einarsdóttir
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Sólskinsdrengurinn
-
Dana María Ólafsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Aldeilis annað í gangi en hér hjá okkur. Við vorum bara inni að hlusta á rokið og snjókomuna, notalegt. Las eina bók og bloggaði smá. Kær kveðja til ykkar mín kæra.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.2.2008 kl. 22:01
já það er yndislegt með þetta vor sem kemur snemma. var ´borginni í gær, sá á hitamælinum á raadhuspladsen kl 7 að það var 9 stiga hiti. alveg frábært.
Bless til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 11.2.2008 kl. 07:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.