Já, ég gerði það!
Lét drauminn rætast. Gaman að láta drauma sína rætast.
Þegar ég fór í minn fyrsta spinningtíma í nóv. fyrir þremur árum gat ég varla setið á hnakknum í þessar 60 mínútur, því síður gat ég lítið meira en reynt að hreyfa fæturna allan tímann. Sem sagt, sat eins og hræ á hjólinu fyrstu tímana. Ég ákvað að gefast ekki upp því mér fannst þetta skemmtilegt þrátt fyrir allt. Alltaf smá skrítin
Eftir einn af fyrstu tímunum rak ég augun í blað sem límt var upp á vegg í spinningherberginu (ekki salur) Á þessum seðli var verið að auglýsa spinningmaraþon. Ég varð full lotningar yfir því að til væri fólk sem hjólað gæti heilt maraþon. Í mínum huga var maraþon 4 tímar. Það kom svo í ljós að þonið átti að vera 3 tímar og fannst mér það nú talsvert aftek líka. Enginn spurning að þarna væru hetjur á ferð sem gætu þreytt svona þraut. Ég ákvað að koma mér í form og verða svona hetja. Stefnt var á annað þon í lok febrúar en ekkert gat orðið af því og svo leið vorið. Ég var komin í þokkalega þjálfun, æfði þrisvar í viku, samtals þrjá og hálfan tíma, stundum meira. Ekki vildi ég ljúka þessum hjólavetri án þess að þreyja maraþon. Tók ég það til bragðs að leggja saman tvo spinningtíma, tengja þá með áframhaldandi hjóli og bæta hálf tíma framan við fyrri tímann. Með þessum hætti tók ég mitt eigið einkamaraþon og var alsæl á eftir. Milli jóla- og ný árs í fyrra tók ég þátt í spinningmaraþoni upp á þrjá tíma og var það svakalega skemmtilegt. Ekki hafði ég æft fyrir það, þar sem ég hafði verið frá síðan í lok okt. vegna snúins ökla. Í desember sl. var svo mitt þriðja maraþon og þá var ákveðið að hafa þon aftur í lok janúar. Spurningin var hvor hjóla ætti í þrjá eða fjóra tíma. Ég var ein um að vilja hjóla í fjóra tíma svo í gær byrjaði ég rúmum klukkutíma á undan hinum Þau vildu svo hjóla aðeins lengur og því endaði ég í að hjóla í fjóra tíma og tuttugu mínútur. Algert æði og ég alsæl.
ÉG GET ÞETTA
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Fimmtudagur, 31. janúar 2008 (breytt kl. 20:43) | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
-
Hulla Dan
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Maddý
-
Vilma Kristín
-
Anna Guðný
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Helga Magnúsdóttir
-
Aprílrós
-
Birna Guðmundsdóttir
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Sigga Hjólína
-
Kristín Einarsdóttir
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Sólskinsdrengurinn
-
Dana María Ólafsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Mér þykir þú dugleg! Til lukku með þetta

Huld S. Ringsted, 31.1.2008 kl. 20:09
Þú átt sko alla mína aðdáun óskipta. Þú ert hetja í mínum augu. Woman you rock. Haltu áfram að vera flottust. Knús frá Dísu snjókellingu.
Ásdís Sigurðardóttir, 31.1.2008 kl. 21:06
Takk krúttkúlurnar mínar
eða á ég að segja snjókúlurnar mínar ??? 
Guðrún Þorleifs, 31.1.2008 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.