Eitthvað á þessa leið varð mér hugsað í morgunn þegar við Billi renndum inn á stæðið við líkamsræktarstöðina okkar. Málið er að ég hef ekki mætt þar í 4 vikur (var í spinninginu) og Billi í 3 vikur. Jólafríið, jú nó Þetta sem mætti okkur á planinu var nú of mikil breyting fyrir mitt sálartetur svo snemma dags. Bílaplanið sem aldrei hefur haft meira en 0 til 2 bíla þegar við mætum rétt fyrir 6.00 var fullt af bílum, ja, allavega voru þarna 10 - 15 bílar og inn um gluggana sáum við fólk sem komið var á fleygiferð í tækin!!! Halló, hvað hafði breytst á þessum vikum sem við vorum í jólafríi? Fara Danir virkilega svona snemma að sofa í skammdeginu að forsenda sé til að flytja opnunartímann til 5??? Úff... var bara pláss fyrir okkur? Létum reyna á það og fórum inn steinhissa á þessum ósköpum. Ég skellti mér í kvennaklefann gekk frá mínu dóti og svo upp í krosstreinerinn. Þar var Billi kominn og byrjaður að puða. Mér varð litið á klukkuna upp á vegg og spyr Billa: Billi minn, hvenær léstu klukkuna vekja okkur í morgunn? Hann leit á mig, svo á klukkuna á veggnum og svaraði: kl.06.30
Ó, já. . .
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Þriðjudagur, 8. janúar 2008 | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
-
Hulla Dan
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Maddý
-
Vilma Kristín
-
Anna Guðný
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Helga Magnúsdóttir
-
Aprílrós
-
Birna Guðmundsdóttir
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Sigga Hjólína
-
Kristín Einarsdóttir
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Sólskinsdrengurinn
-
Dana María Ólafsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Úpps!
ég var á tímabili við lestur færslunnar farin að halda að Danir væru jafn klikkaðir í líkamsrækt eftir jólin og Íslendingar en þá var það bara maðurinn þinn sem vildi sofa lengur 
Huld S. Ringsted, 8.1.2008 kl. 22:14
Lúmskur kallinn ´:):) gott hjá honum, stundum nennir maður bara ekki framúr. Núna nenni ég ekki uppí, hvað á ég að gera?? kveðja til árrisulla Dana.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.1.2008 kl. 01:18
Stelpur, hann heldur því enn fram að þetta hafi verið óvart
En þegar við fórum út úr ræktinni í gærmorgunn sagði hann sáttur: það var nú fínt að byrja bara rólega
.. og auðvitað var ég sammála 
Ásdís hér drekkum við sérrý til að koma okkur í svefn. Nú er flaskan búin
Guðrún Þorleifs, 9.1.2008 kl. 07:18
He he. . . Heiða, ég var svo sem alveg sátt við að byrja rólega en á föstudaginn stilli ég klukkuna
Guðrún Þorleifs, 9.1.2008 kl. 14:57
Gott hjá ykkur að fara saman í ræktina og já gott hjá þér að taka ráðin af kallinum ef hann er að skipta yfir í einhvern letigír ...
Maddý 10.1.2008 kl. 07:31
AlheimsLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 10.1.2008 kl. 14:07
Takk fyrir innlitið og kvittin
Guðrún Þorleifs, 11.1.2008 kl. 09:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.