Eftir níu klukkustundir . . .

En. . .  ég ætla að nota tímann í lestinni til að lesa um verkefni sem ég er að fara í þegar ég kem til baka, fá mér kaffi, leysa smá SDUKO og halla mér á koddann. Jamm. . .  8)

MUNA; MuNa, muna, alltaf að fá það besta út úr líðandi stund :haha:

Í fluginu heim ætla ég að kaupa mér íslenskt að lesa og og íslenskt að drekka ;)

Ég tek með mér 2 myndir sem Rósin hefur teiknað og ætla að koma þeim á sína staði. Ég tek líka með mér myndaseríu sem hún vann hjá mér um tilfinningar. Ætla að sýna fölskyldunni minni afrek fósturbarnsins. Já, loksins er allt komið í gegn. Hún verður okkar 4 daga í viku frá og með morgunndeginum!!! Hún er glöð, mamma hennar er glöð og við líka ;) Svo glöð að við skellum okkur hvort í sínu lagi til landsins okkar kæra.

Kæru vinir nú bíð ég góða nótt og líð inn í draumalandið og læt mig dreyma um allt það sem ég ætla að upplifa á landinu kæra.

 Sí jú

Wizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

góða ferð !!! í kuldann

hafðu fallegan dag í dag.

AlheimsLjós til þín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 1.11.2007 kl. 08:55

2 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Vonandi áttu góða daga í landinu góða

Hafðu það sem best vinan

kv. Badda

Bjarney Hallgrímsdóttir, 4.11.2007 kl. 02:23

3 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Takk fyrir innlitið og góðar óskir. Þetta var ljúf ferð. Gott að hitta fólkið sitt, þá skiptir veður engu

Guðrún Þorleifs, 6.11.2007 kl. 14:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband