Rólegt hér.
Búin að fara með litlu prinsessuna í slottið.
Rólegt, ef undan er skilið suðið í imbanum.
Fósturbarnið mætt á staðinn.
Braust bara inn.
Hafði ákveðið upp í sínu einhverfa höfði að hún væri að koma núna . . .
Helgin var góð.
Náði að sigla og versla garðhúsgögn og pavillion.
Fara með prinsessuna í slottið.
Ná mér niður eftir innbrot fósturbarnsins,
hjóla um sveitirnar i kring
og njóta lífsins sem er núna.
Nú tekur við vinna og frí og vinna og frí. . .
Nóg að gera.
Over and out.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Mánudagur, 13. ágúst 2007 | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
-
Hulla Dan
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Maddý
-
Vilma Kristín
-
Anna Guðný
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Helga Magnúsdóttir
-
Aprílrós
-
Birna Guðmundsdóttir
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Sigga Hjólína
-
Kristín Einarsdóttir
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Sólskinsdrengurinn
-
Dana María Ólafsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Gott að vita að allt sé í góðu en mig vantar smávegis útskýringar;
slottið?
Pavillion?
fósturbarn? innbrot?
Jóna Á. Gísladóttir, 13.8.2007 kl. 09:54
Vinna og frí, se la vie eða einhvernvegin þannig. Hafð það gott gullið mitt. knús.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.8.2007 kl. 17:21
AlheimsLjós til þín
steina í Lejre
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 14.8.2007 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.