Sólsetur

Íslenskt sólarlag er fallegt.
Litirnir og tilbrygði þeirra óviðjafnanlegt og aldrei eins.
isla057
Þessi mynd er tekin frá óðalinu mínu og sér hér yfir Þjórsá.
Það er hér rétt fyrir neðan sem bryggjan mun rísa og verður þá leikur einn að sigla inn í sólarlagið Sideways

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Geðveik mynd, alveg eins og málverk.  Ertu eitthvað á leið til landsins?? kær kveðja til Dana

Ásdís Sigurðardóttir, 9.7.2007 kl. 18:19

2 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Það er svona smá verið að spá í að taka eina helgi á óðalinu í lok ágúst.

Nú þarf að plana allt út frá því að ég vinn aðra hverja helgi og að Billi á ekkert frí, því hann er nýkomin út á vinnumarkaðinn eftir slys fyrir rúmum þremur árum. . .

Guðrún Þorleifs, 9.7.2007 kl. 18:51

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

dásamleg mynd, þvílíkt útsýni !!!

Ljós og knús til þín

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 11.7.2007 kl. 07:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband