Guðrún er enn að klippa hekkið innan vert Reyndar kom nokkurra daga hlé vegna rigningar. Var hléið notað til að stúdera vankanta á klippingunni. Í dag hefur svo verið brasað við að taka ofan af hekkinu og er allt útlit fyrir að ef hekkið á ekki að enda við jörð eða neðar þá verði það fagurlega bogadregið að ofan og á innan verðum hliðum.
Það er betra en tannstönglar, er það ekki?
ps. ég held að það sé mjög skynsamlegt að fá minn mann í að klippa hekkið að utan... allavega ef eitthvað á að vera eftir, en það var meiningin í upphafi
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
gangi þér vel
ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 18.6.2007 kl. 14:25
Óx ekki helv. hekkið einhver lifandi býsn í rigningunni? kveðja úr sólinni
Ásdís Sigurðardóttir, 18.6.2007 kl. 16:53
Jú, hekkið og illgresið spruttu eins og þeim væri borgað fyrir það Baráttan í garðinum heldur áfram, ég gefst ekki upp
Hlýjar kveðjur til ykkar
Guðrún Þorleifs, 18.6.2007 kl. 18:17
Góður Nú er "bara" ytri hliðin eftir. Svona er að eiga hús á horni Þetta er að verða spurning um að fara frekar með mótorsögina á þetta...
Takk, mín kæru fyrir innlitið og kvittin
Guðrún Þorleifs, 19.6.2007 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.